Innherji

For­stjór­a 66°Norð­ur tókst með harð­fylg­i að fá Rotch­ilds til að fund­a í New York

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Í bók sinni Uppgjör bankamanns ræðir Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, meðal annars hvernig það kom til að Mousse Partners fjárfesti í 66°Norður árið 2018 fyrir vel á fjórða milljarð króna.
Í bók sinni Uppgjör bankamanns ræðir Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, meðal annars hvernig það kom til að Mousse Partners fjárfesti í 66°Norður árið 2018 fyrir vel á fjórða milljarð króna.

Starfsmenn fjárfestingabankans Rothchilds & Co voru tregir til að fara til Bandaríkjanna til að kynna fjárfestingu á tæplega helmingshlut í 66°Norður. Þeir töldu að verkefnið hentaði betur evrópskum fjárfestum og því var fundað með mögulegum fjárfestum í Lundúnum og París. Helgi Rúnar Óskarsson, annar eiganda 66°Norður, tókst þó að sannfæra bankann um að kynna fyrirtækið í Bandaríkjunum sem leiddi til þess að Mousse Partners, fjárfestingafélag í eigu fjölskyldunnar sem á tískuhúsið Chanel, keypti 49 prósenta hlut í íslenska fyrirtækinu. 


Tengdar fréttir

Chanel-fjölskyldan fjárfesti í 66°Norður

Félag í eigu fjölskyldunnar sem stýrir tískuhúsinu Chanel stóð að baki fjárfestingunni í Sjóklæðagerðinni 66°Norður síðasta sumar. Hafa ráðið framkvæmdastjóra frá einni stærstu fatanetverslun heims til að byggja upp erlenda stAthugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.