Innherji

Væntir frekari sam­run­a fyr­­ir­­tækj­­a á næst­­­a ári

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Næstum í hverjum mánuði eru fluttar fréttar af því að nær óþekkt nýsköpunarfyrirtæki hafi verið selt eða fengið fjármagn frá fjárfestum. Oft er heildarvirði fyrirtækjanna, samanlagt virði hlutafjár og vaxtaberandi skulda, tíu til 20 milljónir Bandaríkjadala, að sögn Gunnars Þórs Þórarinssonar, lögmanns hjá BBA Fjeldco.
Næstum í hverjum mánuði eru fluttar fréttar af því að nær óþekkt nýsköpunarfyrirtæki hafi verið selt eða fengið fjármagn frá fjárfestum. Oft er heildarvirði fyrirtækjanna, samanlagt virði hlutafjár og vaxtaberandi skulda, tíu til 20 milljónir Bandaríkjadala, að sögn Gunnars Þórs Þórarinssonar, lögmanns hjá BBA Fjeldco. Aðsend

Líkur eru á frekari samþjöppun og samrunum fyrirtækja á næsta ári, einkum á sviði upplýsingatækni og sjávarútvegs- og matvælaiðnaði. Á sama tíma mun fjöldi fjölskyldufyrirtækja þurfa á meira fjármagni að halda til fjárfestinga.


Tengdar fréttir

Arion útilokar ekki yfirtökur á norðurslóðum

Stjórnendur Arion banka útiloka ekki að ráðast í yfirtökur til þess að auka umsvif bankans á norðurslóðum en þeir eru þó ánægðir með árangurinn sem bankinn hefur náð upp á eigin spýtur. Þetta kom fram á uppgjörsfundi Arion banka í gærmorgun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×