Innherji

„Mik­il sam­legð­ar­tæk­i­fær­i “ í kaup­um Hamp­iðj­unn­ar á Møre­not

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Hampiðjan kaupir Mørenot fyrir um 5,7 milljarða króna og greiðir með hlutafé.
Hampiðjan kaupir Mørenot fyrir um 5,7 milljarða króna og greiðir með hlutafé. Hampiðjan

Ljóst er að „mikil samlegðartækifæri eru til staðar“ samhliða kaupum Hampiðjunnar á Mørenot. Skráning Hampiðjunnar á Aðalmarkað á næsta ári mun fjölga tækifærum til ytri vaxtar enn frekar og bæta verðmyndun. Þetta segir forstöðumaður fjárfestinga hjá VÍS. VÍS er níundi stærsti hluthafi Hampiðjunnar.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×