Innherji

Ís­lend­ing­ar eydd­u jafn miklu er­lend­is í okt­ó­ber og að með­al­tal­i í sum­ar

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Kortaveltan landsmanna á erlendri grundu jókst um níu prósent á milli mánaða eða 1,7 milljarða króna og nam 24,2 milljörðum króna í október. Þessi tíðindi ríma ágætlega við fréttir í liðinni viku um að Íslendingar hafi slegið ferðamet í október.
Kortaveltan landsmanna á erlendri grundu jókst um níu prósent á milli mánaða eða 1,7 milljarða króna og nam 24,2 milljörðum króna í október. Þessi tíðindi ríma ágætlega við fréttir í liðinni viku um að Íslendingar hafi slegið ferðamet í október. VÍSIR/GETTY

Greiðslukortavelta Íslendinga erlendis jókst verulega á milli mánaða í október. Athygli vekur að hún var jafn mikil og júní og júlí þegar flestir eru í sumarfríi.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×