Innherji

Gunnar kemur inn fyrir Andra í fjármálaeftirlitsnefnd

Hörður Ægisson skrifar
Gunnar Þór Pétursson var framkvæmdastjóri innra markaðssviðs hjá Eftirlitsstofnun EFTA á árunum 2017 til 2020.
Gunnar Þór Pétursson var framkvæmdastjóri innra markaðssviðs hjá Eftirlitsstofnun EFTA á árunum 2017 til 2020.

Breytingar hafa verið gerðar á fjármálaeftirlitnefnd Seðlabanka Íslands eftir að Andri Fannar Bergþórsson, lögmaður og dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík, sagði sig úr nefndinni fyrr í haust.


Tengdar fréttir

Andri Fannar til ADVEL lögmanna

Andri Fannar Bergþórsson, lögmaður og dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík, hefur gengið til liðs við ADVEL lögmenn. Þar mun hann starfa sem ráðgjafi samhliða áframhaldandi störfum sínum við HR.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×