Innherji

„Fulldjúpt í ár­in­a tek­ið“ að tala um við­snún­ing hjá Mar­el

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Fjárfestar höfðu væntingar um að uppgjör Marels á ársfjórðungnum yrði gott. Frá 21. október til 1. nóvember hækkuðu bréf félagsins um 18,5 prósent.
Fjárfestar höfðu væntingar um að uppgjör Marels á ársfjórðungnum yrði gott. Frá 21. október til 1. nóvember hækkuðu bréf félagsins um 18,5 prósent. Mynd/Marel

Uppgjör Marels á þriðja ársfjórðungi einkenndist af lágri framlegð ásamt miklum tekjuvexti og sameiningarkostnaði samfara kaupum á Wenger. Vísbendingar eru um rekstrarbata ef litið fram hjá sameiningarkostnaði en það er „fulldjúpt í árina tekið að tala um einhvern viðsnúning“ í rekstri.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×