Innherji

Hverg­i skjól á fjár­mál­a­mörk­uð­um

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvá, sagði að vátryggingastarfsemi félagsins hafi verið rekin með hagnað í sex og hálf ár.
Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvá, sagði að vátryggingastarfsemi félagsins hafi verið rekin með hagnað í sex og hálf ár. Sjóvá

Afkoma Sjóvár á undanförnum tveimur ársfjórðungum varpar ljósi á hvernig sveiflur í afkomu af vátryggingarekstri og fjárfestingum vegur á móti hvor öðru. Hagnaður af vátryggingum var 478 milljónir en tap af fjárfestingastarfsemi nam 163 milljónum. Þetta samband var ekki til staðar á undanförnum tveimur árum vegna peningaprentunar í Covid-19 og fjármálamarkaðir hækkuðu samhliða.


Tengdar fréttir



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×