Innherji

Verð­mat Öl­gerð­ar­inn­ar hækk­að­i um níu prós­ent eft­ir firn­a­sterk­an árs­fjórð­ung

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Ölgerðin hefur hækkað um níu prósent frá skráningu í júní. Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 18 prósent á sama tíma.
Ölgerðin hefur hækkað um níu prósent frá skráningu í júní. Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 18 prósent á sama tíma.

Verðmat á Ölgerðinni hækkar um níu prósent meðal annars vegna þess að tekjuvöxtur var langt umfram væntingar á síðasta ársfjórðungi eftir firnasterkt uppgjör. Verðmat Jakobsson hljóðar nú upp á 13,7 krónur á hlut og er 26 prósent yfir markaðsgengi. Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.