Innherji

For­dæm­a­laus­ar verð­hækk­an­ir frá birgj­um Öl­gerð­ar­inn­ar

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Andri Þór Guðmundsson , forstjóri Ölgerðarinnar, sagði hafa áhyggjur af komandi kjarasamningum.
Andri Þór Guðmundsson , forstjóri Ölgerðarinnar, sagði hafa áhyggjur af komandi kjarasamningum. Vísir/Vilhelm

Ölgerðinni berast tilkynningar um verðhækkanir frá erlendum birgjum „í gríð og erg“. Þær eru „fordæmalausar og hlaupa stundum á tugum prósenta.“ Þetta sagði forstjóri fyrirtækisins á uppgjörsfundi eftir lokun markaða í gær þegar afkoman á fyrri helmingi ársins var kynnt og nefndi að verðhækkanirnar myndu leiða út í verðlag.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.