Innherji

Reykj­a­víkurborg seg­ir fjöld­a mál­a­flokk­a van­fjár­magn­að­a af hálf­u rík­is­ins

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Reykjavíkurborg gerir meðal annars kröfu um að ríkið greiði sveitarfélögum með beinum hætti tap útsvarstekna vegna skattfrjáls úttektar á séreignasparnaði.
Reykjavíkurborg gerir meðal annars kröfu um að ríkið greiði sveitarfélögum með beinum hætti tap útsvarstekna vegna skattfrjáls úttektar á séreignasparnaði. VÍSIR/VILHELM

Fjármálasvið Reykjavíkurborgar segir að fjöldi málaflokka sveitarfélaga séu van- eða ófjármagnaðir í athugasemdum við fjárlagafrumvarp Alþings fyrir árið 2023. Um sé að ræða skyldur sem ríkið leggur á herðar sveitarfélaga en fjármagn fylgi ekki með til að standa straum af kostnaði.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×