Innherji

B.M. Vall­á selur hluta af lóð sinni til Fram­­kvæmda­­fé­lagsins Höfða

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Þorsteinn Víglundson, forstjóri Hornsteins sem meðal annars á B.M. Vallá.
Þorsteinn Víglundson, forstjóri Hornsteins sem meðal annars á B.M. Vallá. vísir/vilhelm

B.M. Vallá hefur selt hluta af lóð sinni til Framkvæmdafélagsins Höfða. Um er að ræða svæði við Breiðhöfða 3 og Bíldshöfða 7, samtals tæplega 10 þúsund fermetrar, en nýir eigendur áforma uppbyggingu íbúða á lóðunum. 



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×