Innherji

Stytting vinnuvikunnar kostar Slökkviliðið 418 milljónir

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Til að stytta vinnuviku slökkviliðs- og sjúkraflutningafólks varð að fjölga vaktahópum úr fjórum í fimm og fjölga starfsfólki um 24.
Til að stytta vinnuviku slökkviliðs- og sjúkraflutningafólks varð að fjölga vaktahópum úr fjórum í fimm og fjölga starfsfólki um 24. Vísir/Vilhelm

Gert er ráð fyrir að stytting vinnuvikunnar muni auka launakostnað Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins um 418 milljónir króna eða um tólf prósent á milli ára. Aukninguna má einkum rekja til þess að það varð að ráða 24 starfsmenn til að viðhalda þjónustustigi. Þetta kemur fram í svari frá Slökkviliðinu við fyrirspurn Innherja.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×