Innherji

Selt í Marel fyrir á annan tug milljarða á örfáum mánuðum

Hörður Ægisson skrifar
Þegar hlutabréfaverð Marels var í hæstu hæðum fyrir um ári síðan var markaðsvirði eignarhlutar sjóða Capital Group í félaginu um 37 milljarðar króna.
Þegar hlutabréfaverð Marels var í hæstu hæðum fyrir um ári síðan var markaðsvirði eignarhlutar sjóða Capital Group í félaginu um 37 milljarðar króna.

Bandaríski sjóðastýringarrisinn Capital Group, sem var um skeið stærsti erlendi fjárfestirinn í hluthafahópi Marels, hefur á nokkrum mánuðum selt liðlega þriðjung allra bréfa sinna í íslenska félaginu. Stórfelld sala sjóða í stýringu Capital hefur átt sinn þátt í því að drífa áfram miklar lækkanir á hlutabréfaverði Marels.


Tengdar fréttir

Hlutdeildarfélag Marels komið í greiðsluþrot

Stranda Prolog, norskur framleiðandi hátæknilausna fyrir laxaiðnað sem Marel á 40 prósenta hlut í, hefur lýst sig gjaldþrota, samkvæmt frétt á heimasíðu íslenska tæknifyrirtækisins.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.