Innherji

Reynir hagnaðist um meira en tíu milljarða við söluna í Creditinfo

Hörður Ægisson skrifar
Reynir seldi um 69 prósenta hlut sinn í Creditinfo fyrir um 13,5 milljarða króna. Hann endurfjárfesti hins vegar söluandvirðinu að hluta aftur í íslenska fyrirtækinu og er í dag næst stærsti hluthafi þess með vel yfir 30 prósenta hlut.
Reynir seldi um 69 prósenta hlut sinn í Creditinfo fyrir um 13,5 milljarða króna. Hann endurfjárfesti hins vegar söluandvirðinu að hluta aftur í íslenska fyrirtækinu og er í dag næst stærsti hluthafi þess með vel yfir 30 prósenta hlut.

Reynir Grétarsson, fjárfestir og stofnandi Creditinfo, hagnaðist um rúmlega 10,5 milljarða króna þegar hann seldi meirihluta sinn í íslenska upplýsingafyrirtækinu á liðnu ári til bandaríska framtakssjóðsins Levine Leichtman Capital. Allt hlutafé Creditinfo í viðskiptunum var metið á um 20 milljarða króna en endanlegt kaupverð, sem getur orðið hærra, veltur á tilteknum fjárhagslegum markmiðum.


Tengdar fréttirAthugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.