Klinkið

Inn­viða­kaup Ljós­leiðarans kunna að vekja blendnar til­finningar hjá Ardian

Ritstjórn Innherja skrifar
Ljósleiðarinn hefur markvisst unnið að því að styrkja stöðu sína á fjarskiptamarkaði.
Ljósleiðarinn hefur markvisst unnið að því að styrkja stöðu sína á fjarskiptamarkaði. Ljósleiðarinn

Sýn og Ljósleiðarinn tilkynntu í gær um að náðst hefði samkomulag um einkaviðræður sem lúta að sölu á stofnneti Sýnar til Ljósleiðarans. Samið hefur verið um kaupverð að fjárhæð 3 milljarðar króna og gert er ráð fyrir 10 ára þjónustusamningi á milli fyrirtækjanna.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.



×