Innherji

Sling selt á nærri níu milljarða króna til bandarísks tæknirisa

Hörður Ægisson skrifar
Hlutabréfaverð Toast hefur hækkað um þriðjung frá því að fyrirtækið keypti Sling í byrjun júlí og er markaðsvirði þess í dag um 9,5 milljarðar Bandaríkjadala.
Hlutabréfaverð Toast hefur hækkað um þriðjung frá því að fyrirtækið keypti Sling í byrjun júlí og er markaðsvirði þess í dag um 9,5 milljarðar Bandaríkjadala.

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Sling, sem var stofnað af Helga Hermannssyni fyrir um sjö árum síðan, var keypt fyrr í sumar á samtals um 60,6 miljónir Bandaríkjadala, jafnvirði 8,6 milljarða króna á gengi dagsins í dag, af bandaríska tæknifyrirtækinu Toast. Stærstur hluti kaupverðsins var í formi reiðufjár en stjórnendur Sling fengu einnig afhent hlutabréf í Toast sem skráð í kauphöllinni í New York (NYSE).


Tengdar fréttirAthugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.