Fresta vaxtahækkunum þar sem gleymdist að tilkynna viðskiptavinum Atli Ísleifsson skrifar 2. september 2022 12:02 Einstaklingar með lán hjá Arion sem bera óverðtryggða breytilega vexti munu greiða einu prósentustigi lægri vexti en þeir hefðu annars gert frá 29. júlí til 25. september. Vísir/Vilhelm Arion banki hefur ákveðið að vaxtahækkun óverðtryggðra neytendalána með breytilegum vöxtum sem taka átti gildi 29. júlí síðastliðinn muni ekki taka gildi fyrr en 25. september næstkomandi. Þetta sé vegna þess að bankanum hafi misfarist að tilkynna viðskiptavinum um breytinguna með beinum hætti. Einstaklingar með lán hjá Arion banka sem bera óverðtryggða breytilega vexti munu því greiða einu prósentustigi lægri vexti en þeir hefðu annars gert frá 29. júlí til 25. september. Í tilkynningun á vef Arion banka segir að í kjölfar ákvörðunar Seðlabanka Íslands frá 24. ágúst síðastliðinn um að hækka stýrivexti um 0,75 prósentustig séu frekari breytingar á vöxtum bankans til skoðunar. Landsbankinn tilkynnti um hækkun sinna vaxta í gær vegna stýrivaxtahækkunarinnar í ágúst. Þá segir að frestunin nú nái fyrst og fremst til íbúðalána, bílalána og lána sem beri kjörvexti. „Viðskiptavinum með óverðtryggð neytendalán með breytilega vexti hefur verið tilkynnt um þessa frestun á hækkun vaxta. Frestunin er tilkomin vegna þess að þrátt fyrir að tilkynnt hafi verið um 1 prósentustigs vaxtahækkun á vef bankans 28. júní sl., sem átti að taka gildi 30 dögum síðar, misfórst að tilkynna viðskiptavinum um breytinguna með beinum hætti. Því mun bankinn fresta vaxtahækkuninni og endurgreiða ofgreidda vexti en ofgreiddir vextir ná aðeins til þriggja síðustu daga júlímánaðar. Einstaklingar með lán hjá Arion banka sem bera óverðtryggða breytilega vexti munu því greiða einu prósentustigi lægri vexti en þeir hefðu annars gert frá 29. júlí til 25. september,“ segir í tilkynningunni. Íslenskir bankar Arion banki Neytendur Tengdar fréttir Landsbankinn fyrstur til að hækka vextina Landsbankinn hefur ákveðið að hækka breytilega vexti á óverðtryggðum íbúðalánum um 0,75 prósentustig og verða þeir eftir breytingu sjö prósent. 1. september 2022 07:41 Seðlabankinn hækkar stýrivexti um 0,75 prósentur Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,75 prósentustig. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, fara því úr 4,75 prósent í 5,5 prósent. Þetta er áttunda stýrivaxtahækkun Seðlabankans í röð. 24. ágúst 2022 08:30 Mest lesið Afar ósátt við óskiljanlega sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Viðskipti innlent Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Afar ósátt við óskiljanlega sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Sjá meira
Einstaklingar með lán hjá Arion banka sem bera óverðtryggða breytilega vexti munu því greiða einu prósentustigi lægri vexti en þeir hefðu annars gert frá 29. júlí til 25. september. Í tilkynningun á vef Arion banka segir að í kjölfar ákvörðunar Seðlabanka Íslands frá 24. ágúst síðastliðinn um að hækka stýrivexti um 0,75 prósentustig séu frekari breytingar á vöxtum bankans til skoðunar. Landsbankinn tilkynnti um hækkun sinna vaxta í gær vegna stýrivaxtahækkunarinnar í ágúst. Þá segir að frestunin nú nái fyrst og fremst til íbúðalána, bílalána og lána sem beri kjörvexti. „Viðskiptavinum með óverðtryggð neytendalán með breytilega vexti hefur verið tilkynnt um þessa frestun á hækkun vaxta. Frestunin er tilkomin vegna þess að þrátt fyrir að tilkynnt hafi verið um 1 prósentustigs vaxtahækkun á vef bankans 28. júní sl., sem átti að taka gildi 30 dögum síðar, misfórst að tilkynna viðskiptavinum um breytinguna með beinum hætti. Því mun bankinn fresta vaxtahækkuninni og endurgreiða ofgreidda vexti en ofgreiddir vextir ná aðeins til þriggja síðustu daga júlímánaðar. Einstaklingar með lán hjá Arion banka sem bera óverðtryggða breytilega vexti munu því greiða einu prósentustigi lægri vexti en þeir hefðu annars gert frá 29. júlí til 25. september,“ segir í tilkynningunni.
Íslenskir bankar Arion banki Neytendur Tengdar fréttir Landsbankinn fyrstur til að hækka vextina Landsbankinn hefur ákveðið að hækka breytilega vexti á óverðtryggðum íbúðalánum um 0,75 prósentustig og verða þeir eftir breytingu sjö prósent. 1. september 2022 07:41 Seðlabankinn hækkar stýrivexti um 0,75 prósentur Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,75 prósentustig. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, fara því úr 4,75 prósent í 5,5 prósent. Þetta er áttunda stýrivaxtahækkun Seðlabankans í röð. 24. ágúst 2022 08:30 Mest lesið Afar ósátt við óskiljanlega sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Viðskipti innlent Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Afar ósátt við óskiljanlega sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Sjá meira
Landsbankinn fyrstur til að hækka vextina Landsbankinn hefur ákveðið að hækka breytilega vexti á óverðtryggðum íbúðalánum um 0,75 prósentustig og verða þeir eftir breytingu sjö prósent. 1. september 2022 07:41
Seðlabankinn hækkar stýrivexti um 0,75 prósentur Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka vexti bankans um 0,75 prósentustig. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, fara því úr 4,75 prósent í 5,5 prósent. Þetta er áttunda stýrivaxtahækkun Seðlabankans í röð. 24. ágúst 2022 08:30
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur