Beggi Dan, Eydís Ögn og Oscar til liðs við Svartagaldur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. september 2022 08:13 Beggi Dan, Eydís Ögn og Oscar Lopez hafa verið ráðin til Svartagaldurs. Vísir Beggi Dan Gunnarsson hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra markaðs- og tæknifyrirtækisins Svartagaldurs. Auk hans hafa Eydís Ögn Uffadóttir og Oscar Lopez verið ráðin til fyrirtækisins. Beggi Dan hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra en hann er einn af stofnendum fyrirtækisins og var áður starfandi stjórnarformaður þess. Hann starfar einnig fyrir fjárfestingafélagið InfoCapital og er meðstofnandi fjártæknifyrirtækisins Two Birds sem rekur meðal annars upplýsingavefinn Aurbjörgu. Eydís Ögn Uffadóttir hefur einnig tekið við stöðu rekstrar- og þjónustustjóra en hún var fyrst ráðin til Svartagaldurs árið 2020 og starfaði þá sem þjónustustjóri. Eydís er með bakkalárgráðu í viðskiptafræði með áherslu á stjórnun og markaðsfræði frá Háskólanum á Akureyri. Nylega lauk hún meistaragráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík. Áður en hún tók við stöðu rekstrar- og þjónustustjóra fór hún stuttlega til Krabbameinsfélagsins sem sérfræðingur í fjáröflun og markaðsmálum. Oscar Lopez tekur þá við stöðu forstöðumanns stafrænnar markaðssetningar. Oscar hefur starfað í fimmtán ár í greininni og kemur þannig, samkvæmt fréttatilkynningu, með verðmæta þekkingu inn í fyrirtækið. Hann hefur síðustu á starfrækt eigið fyrirtæki, Black Flamingo Marketing, þar sem hann hefur veitt alhliða þjónustu í stafrænni markaðssetningu og keyrt flóknar herferðir fyrir mörg innlend og erlend fyrirtæki á fjölmörgum markaðssvæðum. Oscar er með bakkalárgráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík, MBA gráðu frá Schiller International University og tvær diplómagráður í stafrænni markaðssetningu frá Digital Marketing Institute og margvottaður hjá Google og öðrum miðlum. Vistaskipti Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Sjá meira
Beggi Dan hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra en hann er einn af stofnendum fyrirtækisins og var áður starfandi stjórnarformaður þess. Hann starfar einnig fyrir fjárfestingafélagið InfoCapital og er meðstofnandi fjártæknifyrirtækisins Two Birds sem rekur meðal annars upplýsingavefinn Aurbjörgu. Eydís Ögn Uffadóttir hefur einnig tekið við stöðu rekstrar- og þjónustustjóra en hún var fyrst ráðin til Svartagaldurs árið 2020 og starfaði þá sem þjónustustjóri. Eydís er með bakkalárgráðu í viðskiptafræði með áherslu á stjórnun og markaðsfræði frá Háskólanum á Akureyri. Nylega lauk hún meistaragráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík. Áður en hún tók við stöðu rekstrar- og þjónustustjóra fór hún stuttlega til Krabbameinsfélagsins sem sérfræðingur í fjáröflun og markaðsmálum. Oscar Lopez tekur þá við stöðu forstöðumanns stafrænnar markaðssetningar. Oscar hefur starfað í fimmtán ár í greininni og kemur þannig, samkvæmt fréttatilkynningu, með verðmæta þekkingu inn í fyrirtækið. Hann hefur síðustu á starfrækt eigið fyrirtæki, Black Flamingo Marketing, þar sem hann hefur veitt alhliða þjónustu í stafrænni markaðssetningu og keyrt flóknar herferðir fyrir mörg innlend og erlend fyrirtæki á fjölmörgum markaðssvæðum. Oscar er með bakkalárgráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík, MBA gráðu frá Schiller International University og tvær diplómagráður í stafrænni markaðssetningu frá Digital Marketing Institute og margvottaður hjá Google og öðrum miðlum.
Vistaskipti Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Sjá meira