Opnunartímar apóteka á frídegi verslunarmanna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. júlí 2022 10:40 Opnunartími apóteka verður sums staðar skertur á mánudag. Vísir Í tilefni af frídegi verslunarmanna, mánudaginn 1. ágúst, verða opnunartímar margra verslana skertir, þar á meðal apóteka. Lyfja Flestar verslanir Lyfju verða lokaðar á sunnudag og mánudag. Þessar verslanir Lyfju verða opnar á sunnudag og mánudag: Lyfja Selfossi: Opið 11-14 sunnudag og mánudag. Lyfja Reykjanesbæ: Opið 12-16 á sunnudag og 11-18 á mánudag. Lyfja Granda: Opið 8-24 sunnudag og mánudag. Lyfja Smáratorgi: Opið 8-24 sunnudag og mánudag. Lyfja Lágmúla: Opið 8-24 sunnudag og mánudag. Lyf & heilsa Allar verslanir Lyfja & heilsu verða lokaðar á mánudag en opnunartímar á laugardag og sunnudag verða með hefðbundnum hætti. Apótekarinn Hefðbundinn opnunartími verður í öllum verslunum apótekarans á laugardag og sunnudag en á mánudag verða allar verslanir hans lokaðar utan Apótekarans í Austurveri. Þar verður opið frá klukkan 9 til 24 á mánudag. Lyfjaver og Heilsuver Á mánudag er lokað í bæði Lyfjaveri og Heilsuveri á Suðurlandsbraut. Verslanirnar eru einnig lokaðar á sunnudögum en hefðbundinn opnunartími verður í Lyfjaveri á laugardag, frá 10 til 14. Lyfjabúrið Lyfjabúrið verður lokað á mánudag. Sömuleiðis er það lokað um helgina eins og venjulega. Farmasía Um helgina verður venjuleg helgaropnun í Farmasíu en lokað á mánudag. Akureyrarapótek Akureyrarapótek er opið alla daga ársins en verður opið styttra en venjulega á mánudag, eða frá 12 til 16. Garðsapótek Garðsapótek er lokað um helgar og vegna frídagsins verður sömuleiðis lokað á mánudag. Það opnar aftur samkvæmt áætlun á þriðjudag. Reykjanesapótek Hefðbundinn opnunartími verður í Reykjanesapóteki um helgina, frá 12 til 19, en lokað á mánudaginn. Lyfjaval Lokað er í Lyfjavali Mjódd alla helgina. Hins vegar verður opið í bílaapótekum Lyfjavals, væði í Hæðasmára og Vesturlandsvegi alla helgina. Í Hæðasmára verður opið laugardag, sunnudag og mánudag frá 10-23. Á Vesturlandsvegi verður opið frá 14 til 22 á laugardag og sunnudag og frá 9 til 22 á mánudag. Verslun Neytendur Lyf Tengdar fréttir Opnunartímar matvöruverslana á frídegi verslunarmanna Í tilefni af frídegi verslunarmanna, mánudaginn 1. ágúst, verða opnunartímar margra verslana skertir. Fólk þarf því að huga að því að nóg sé til í ísskápnum þegar það kemur heim úr fríi eftir helgina. 28. júlí 2022 16:31 Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Lyfja Flestar verslanir Lyfju verða lokaðar á sunnudag og mánudag. Þessar verslanir Lyfju verða opnar á sunnudag og mánudag: Lyfja Selfossi: Opið 11-14 sunnudag og mánudag. Lyfja Reykjanesbæ: Opið 12-16 á sunnudag og 11-18 á mánudag. Lyfja Granda: Opið 8-24 sunnudag og mánudag. Lyfja Smáratorgi: Opið 8-24 sunnudag og mánudag. Lyfja Lágmúla: Opið 8-24 sunnudag og mánudag. Lyf & heilsa Allar verslanir Lyfja & heilsu verða lokaðar á mánudag en opnunartímar á laugardag og sunnudag verða með hefðbundnum hætti. Apótekarinn Hefðbundinn opnunartími verður í öllum verslunum apótekarans á laugardag og sunnudag en á mánudag verða allar verslanir hans lokaðar utan Apótekarans í Austurveri. Þar verður opið frá klukkan 9 til 24 á mánudag. Lyfjaver og Heilsuver Á mánudag er lokað í bæði Lyfjaveri og Heilsuveri á Suðurlandsbraut. Verslanirnar eru einnig lokaðar á sunnudögum en hefðbundinn opnunartími verður í Lyfjaveri á laugardag, frá 10 til 14. Lyfjabúrið Lyfjabúrið verður lokað á mánudag. Sömuleiðis er það lokað um helgina eins og venjulega. Farmasía Um helgina verður venjuleg helgaropnun í Farmasíu en lokað á mánudag. Akureyrarapótek Akureyrarapótek er opið alla daga ársins en verður opið styttra en venjulega á mánudag, eða frá 12 til 16. Garðsapótek Garðsapótek er lokað um helgar og vegna frídagsins verður sömuleiðis lokað á mánudag. Það opnar aftur samkvæmt áætlun á þriðjudag. Reykjanesapótek Hefðbundinn opnunartími verður í Reykjanesapóteki um helgina, frá 12 til 19, en lokað á mánudaginn. Lyfjaval Lokað er í Lyfjavali Mjódd alla helgina. Hins vegar verður opið í bílaapótekum Lyfjavals, væði í Hæðasmára og Vesturlandsvegi alla helgina. Í Hæðasmára verður opið laugardag, sunnudag og mánudag frá 10-23. Á Vesturlandsvegi verður opið frá 14 til 22 á laugardag og sunnudag og frá 9 til 22 á mánudag.
Verslun Neytendur Lyf Tengdar fréttir Opnunartímar matvöruverslana á frídegi verslunarmanna Í tilefni af frídegi verslunarmanna, mánudaginn 1. ágúst, verða opnunartímar margra verslana skertir. Fólk þarf því að huga að því að nóg sé til í ísskápnum þegar það kemur heim úr fríi eftir helgina. 28. júlí 2022 16:31 Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Opnunartímar matvöruverslana á frídegi verslunarmanna Í tilefni af frídegi verslunarmanna, mánudaginn 1. ágúst, verða opnunartímar margra verslana skertir. Fólk þarf því að huga að því að nóg sé til í ísskápnum þegar það kemur heim úr fríi eftir helgina. 28. júlí 2022 16:31
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf