Hyundai staðfestir væntanlegan ódýran og smáan rafbíl Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. júlí 2022 07:01 Hyundai Ioniq 6. Hyundai hefur staðfest að unnið sé að smáum og ódýrum rafbíl fyrir evrópskan markað. Verðið á að vera um 20.000 evrur eða um 2,8 milljónir króna. Bíllinn er ekki væntanlegur alveg strax. Huyndai kynnti nýlega Ioniq 6. Hyundai Ioniq 5 er þegar kominn á markað og er ætlað að keppa við Tesla Model Y og Kia EV6. Ioniq 6 er stallbakur sem er ætlað að keppa við Tesla Model 3. Innan nokkurra ára ætlar Hyundai að kynna Ioniq 7, sem verður þriðju sætaröðinni. Það eru ekki margir rafbílar með þriðju sætaröðinni á markaðnum í dag. Samkvæmt Andreas-Christoph Hofmann, markaðsstjóra Hyundai Motor Europe, ætlar Hyundai sér að koma grunn útgáfu af rafbíl á markað í Evrópu í framtíðinni. Hofmann sagði þó að „rafdrifinn smábíll“ muni taka tíma í þróun áður en hann veðrur framleiddur. Vistvænir bílar Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent
Hyundai Ioniq 5 er þegar kominn á markað og er ætlað að keppa við Tesla Model Y og Kia EV6. Ioniq 6 er stallbakur sem er ætlað að keppa við Tesla Model 3. Innan nokkurra ára ætlar Hyundai að kynna Ioniq 7, sem verður þriðju sætaröðinni. Það eru ekki margir rafbílar með þriðju sætaröðinni á markaðnum í dag. Samkvæmt Andreas-Christoph Hofmann, markaðsstjóra Hyundai Motor Europe, ætlar Hyundai sér að koma grunn útgáfu af rafbíl á markað í Evrópu í framtíðinni. Hofmann sagði þó að „rafdrifinn smábíll“ muni taka tíma í þróun áður en hann veðrur framleiddur.
Vistvænir bílar Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent