Tjaldsvæði vinsæl víða um land Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 1. júlí 2022 15:28 Landsmenn og erlendir ferðamenn sækja tjaldsvæðin. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Ferðasumarið virðist vera að hefjast og af því tilefni ákvað fréttastofa að taka saman og staðfesta verð og bókunarferli á tjaldsvæðum víða um land. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um tjaldsvæðin á tjalda.is. Tjaldsvæðið við Faxa Starfsfólk sem sér um tjaldsvæðið við Faxa segir aðsókn hafa verið mjög góða það sem af er sumri. Ekki þarf að bóka fyrir fram og gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær. Nánari upplýsingar má finna hér. Verð fyrir fullorðna: 1.400 krónur. Elli og örorkulífeyrisþegar: 1100 krónur. Börn 7 – 15 ára: 500 krónur. Börn undir 7 ára: Frítt. Rafmagn: 1100 krónur. Tjaldsvæðið Ásbyrgi Hægt er að bóka viðveru á tjaldsvæðinu í gegnum Parka.is en einnig er hægt er að mæta og tala við landvörð. Starfsfólk á svæðinu segir yfirleitt vera pláss fyrir þau sem vilja en hvetur fólk til að bóka fram í tímann. Um tvö þúsund manns dvöldu á tjaldstæðinu í júní. Nánari upplýsingar má finna hér. Gistieining á nótt: 250 krónur. Gistigjald fullorðinn 18-66 ára: fyrsta nótt 1.250 krónur. Gistigjald ellilífeyrisþegar/öryrkjar: fyrsta nótt 1.000 krónur. Gistigjald 13-17 ára: fyrsta nótt 700 krónur. Aðgangur 12 ára og yngri barna, í fylgd með fullorðnum, að tjaldstæði er gjaldfrjáls. Tjaldsvæðið Egilsstöðum Starfsfólk tjaldsvæðisins á Egilsstöðum hvetur fólk til þess að bóka á netinu í gegnum Parka.is. Mikil aðsókn hefur verið á tjaldsvæðið og sérstaklega þegar leið á júní mánuð. Enn er þó hægt að bóka stæði á svæðinu. Nánari upplýsingar má finna hér. Verð fyrir fullorðna, 13-67 ára: 2.000 krónur. Ellilífeyrisþegar / Öryrkjar: 1.000 krónur. Frítt fyrir 12 ára og yngri. Rafmagn: 1.000 krónur per. sólahringur. Verð fyrir þvottavélar og þurrkara: 800 krónur (8 x 100 krónur klink – þvottaefni innifalið). WIFI: frítt. Tjaldsvæðið Varmalandi Starfsmaður segir jafnan straum hafa verið af ferðamönnum á tjaldsvæðið en þó sé meira af erlendum en innlendum ferðamönnum sem sæki svæðið. Á stærstu helgunum í júní, þegar vel viðraði, var mikið að gera á tjaldsvæðinu. Gisting á tjaldsvæðinu er ekki bókuð fyrir fram og gildir reglan fyrstur kemur, fyrstur fær. Nánari upplýsingar má finna hér. Fullorðnir (16+): 1.500 krónur nóttin á mann. Eldriborgarar (76+): 1.000 krónur nóttin. Börn, 15 ára og yngri: Ókeypis. Rafmagn: 1.000 krónur nóttin. Allar upplýsingar um verð voru fengnar af tjalda.is og staðfestar í samtali við tjaldsvæðin af fréttastofu. Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Tjaldsvæði Mest lesið Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Fleiri fréttir Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Sjá meira
Tjaldsvæðið við Faxa Starfsfólk sem sér um tjaldsvæðið við Faxa segir aðsókn hafa verið mjög góða það sem af er sumri. Ekki þarf að bóka fyrir fram og gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær. Nánari upplýsingar má finna hér. Verð fyrir fullorðna: 1.400 krónur. Elli og örorkulífeyrisþegar: 1100 krónur. Börn 7 – 15 ára: 500 krónur. Börn undir 7 ára: Frítt. Rafmagn: 1100 krónur. Tjaldsvæðið Ásbyrgi Hægt er að bóka viðveru á tjaldsvæðinu í gegnum Parka.is en einnig er hægt er að mæta og tala við landvörð. Starfsfólk á svæðinu segir yfirleitt vera pláss fyrir þau sem vilja en hvetur fólk til að bóka fram í tímann. Um tvö þúsund manns dvöldu á tjaldstæðinu í júní. Nánari upplýsingar má finna hér. Gistieining á nótt: 250 krónur. Gistigjald fullorðinn 18-66 ára: fyrsta nótt 1.250 krónur. Gistigjald ellilífeyrisþegar/öryrkjar: fyrsta nótt 1.000 krónur. Gistigjald 13-17 ára: fyrsta nótt 700 krónur. Aðgangur 12 ára og yngri barna, í fylgd með fullorðnum, að tjaldstæði er gjaldfrjáls. Tjaldsvæðið Egilsstöðum Starfsfólk tjaldsvæðisins á Egilsstöðum hvetur fólk til þess að bóka á netinu í gegnum Parka.is. Mikil aðsókn hefur verið á tjaldsvæðið og sérstaklega þegar leið á júní mánuð. Enn er þó hægt að bóka stæði á svæðinu. Nánari upplýsingar má finna hér. Verð fyrir fullorðna, 13-67 ára: 2.000 krónur. Ellilífeyrisþegar / Öryrkjar: 1.000 krónur. Frítt fyrir 12 ára og yngri. Rafmagn: 1.000 krónur per. sólahringur. Verð fyrir þvottavélar og þurrkara: 800 krónur (8 x 100 krónur klink – þvottaefni innifalið). WIFI: frítt. Tjaldsvæðið Varmalandi Starfsmaður segir jafnan straum hafa verið af ferðamönnum á tjaldsvæðið en þó sé meira af erlendum en innlendum ferðamönnum sem sæki svæðið. Á stærstu helgunum í júní, þegar vel viðraði, var mikið að gera á tjaldsvæðinu. Gisting á tjaldsvæðinu er ekki bókuð fyrir fram og gildir reglan fyrstur kemur, fyrstur fær. Nánari upplýsingar má finna hér. Fullorðnir (16+): 1.500 krónur nóttin á mann. Eldriborgarar (76+): 1.000 krónur nóttin. Börn, 15 ára og yngri: Ókeypis. Rafmagn: 1.000 krónur nóttin. Allar upplýsingar um verð voru fengnar af tjalda.is og staðfestar í samtali við tjaldsvæðin af fréttastofu.
Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Tjaldsvæði Mest lesið Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Fleiri fréttir Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent