Bein útsending: Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð 2030 Atli Ísleifsson skrifar 9. júní 2022 13:31 Viðfangsefnið var að meta losun íslenskra bygginga, setja markmið um að draga úr þeirri losun fyrir 2030 og skilgreina aðgerðir til að ná þeim markmiðum. Vísir/Vilhelm „Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð 2030: Losun, Markmið og aðgerðir“ er yfirskrift fundar sem Byggjum grænni framtíð, samstarfsvettvangur stjórnvalda og atvinnulífs um vistvæna mannvirkjagerð, stendur fyrir og hefst klukkan 14 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilara að neðan. Fundurinn er haldinn í tilefni af útgáfu á Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð 2030, en í hópi ræðumanna eru tveir ráðherrar í ríkisstjórn – Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfisráðherra. Í tilkynningu segir að Vegvísirinn hafi verið unninn á vegum samstarfsvettvangsins. „Viðfangsefnið var að meta losun íslenskra bygginga, setja markmið um að draga úr þeirri losun fyrir 2030 og skilgreina aðgerðir til að ná þeim markmiðum. Hátt í 200 einstaklingar innan allrar virðiskeðju mannvirkjageirans komu að þessari vinnu og verða niðurstöður hennar birtar í vegvísinum. Á fundinum verða helstu efnistök vegvísisins kynnt í fyrsta sinn og þau rædd meðal ólíkra hagaðila,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Dagskrá Kl. 14:00-15:15: Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra - Ávarp Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra - Ávarp Áróra Árnadóttir, framkvæmdastjóri Grænni byggðar og Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, teymisstjóri hjá HMS: Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð 2030: Losun, markmið og aðgerðir Pallborð I: Umræðustjóri: Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI Guðmundur Valur Guðmundsson, framkvæmdarstjóri hjá Vegagerðinni Hermann Jónasson, forstjóri HMS Marta Rós Karlsdóttir, sviðsstjóri hjá Orkustofnun Ólafur Árnason, forstöðumaður hjá Skipulagsstofnun Ólöf Örvarsdóttir, sviðsstjóri hjá Reykjavíkurborg Pallborð II: Umræðustjóri: Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun Bjarma Magnúsdóttir, umhverfisstjóri ÍAV Helga Jóhanna Bjarnadóttir, sviðsstjóri hjá Eflu Kai Westphal, framkvæmdastjóri hjá Steypustöðinni Sunna Hrönn Sigmarsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Regin fasteignafélagi Þröstur Söring, framkvæmdastjóri hjá Framkvæmdasýslunni-Ríkiseignum Fundarstjóri: Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI Kl. 15:15-16:00: Spjall og veitingar að fundi loknum. Byggingariðnaður Umhverfismál Mest lesið „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Atvinnulíf Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus Neytendur Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Samstarf Bilun hjá Símanum Neytendur Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Atvinnulíf Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Atvinnulíf Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Neytendur ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Neytendur Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Viðskipti innlent Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Forstjóri Dominos til N1 Verðhækkunin nemi ekki því sem Nói Síríus fái á sig Halli upp á tugi milljarða hjá hinu opinbera Segir að vel væri hægt að lækka vexti Konfektið í hæstu hæðum Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans „Kemur ekki til greina“ að lækka eiginfjárkröfur Atvinnuleysi dróst saman milli mánaða Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Gunnars loksins selt Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Sjá meira
Fundurinn er haldinn í tilefni af útgáfu á Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð 2030, en í hópi ræðumanna eru tveir ráðherrar í ríkisstjórn – Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfisráðherra. Í tilkynningu segir að Vegvísirinn hafi verið unninn á vegum samstarfsvettvangsins. „Viðfangsefnið var að meta losun íslenskra bygginga, setja markmið um að draga úr þeirri losun fyrir 2030 og skilgreina aðgerðir til að ná þeim markmiðum. Hátt í 200 einstaklingar innan allrar virðiskeðju mannvirkjageirans komu að þessari vinnu og verða niðurstöður hennar birtar í vegvísinum. Á fundinum verða helstu efnistök vegvísisins kynnt í fyrsta sinn og þau rædd meðal ólíkra hagaðila,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Dagskrá Kl. 14:00-15:15: Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra - Ávarp Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra - Ávarp Áróra Árnadóttir, framkvæmdastjóri Grænni byggðar og Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, teymisstjóri hjá HMS: Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð 2030: Losun, markmið og aðgerðir Pallborð I: Umræðustjóri: Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI Guðmundur Valur Guðmundsson, framkvæmdarstjóri hjá Vegagerðinni Hermann Jónasson, forstjóri HMS Marta Rós Karlsdóttir, sviðsstjóri hjá Orkustofnun Ólafur Árnason, forstöðumaður hjá Skipulagsstofnun Ólöf Örvarsdóttir, sviðsstjóri hjá Reykjavíkurborg Pallborð II: Umræðustjóri: Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun Bjarma Magnúsdóttir, umhverfisstjóri ÍAV Helga Jóhanna Bjarnadóttir, sviðsstjóri hjá Eflu Kai Westphal, framkvæmdastjóri hjá Steypustöðinni Sunna Hrönn Sigmarsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Regin fasteignafélagi Þröstur Söring, framkvæmdastjóri hjá Framkvæmdasýslunni-Ríkiseignum Fundarstjóri: Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI Kl. 15:15-16:00: Spjall og veitingar að fundi loknum.
Byggingariðnaður Umhverfismál Mest lesið „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Atvinnulíf Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus Neytendur Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Samstarf Bilun hjá Símanum Neytendur Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Atvinnulíf Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Atvinnulíf Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Neytendur ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Neytendur Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Viðskipti innlent Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Metsætanýting í nóvember hjá Icelandair Raforka hækkað um 13,2 prósent á árinu Forstjóri Dominos til N1 Verðhækkunin nemi ekki því sem Nói Síríus fái á sig Halli upp á tugi milljarða hjá hinu opinbera Segir að vel væri hægt að lækka vexti Konfektið í hæstu hæðum Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans „Kemur ekki til greina“ að lækka eiginfjárkröfur Atvinnuleysi dróst saman milli mánaða Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Afgangur á viðskiptajöfnuði tæplega helmingi minni milli ára Níu teymi kynntu verkefni sín í Startup Tourism 2024 Leggja meiri áherslu á Prís og segja upp starfsmönnum Fjárfestingararmur Samherja bætir við sig í Högum Gunnars loksins selt Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað 75 sagt upp í þremur hópuppsögnum Kristjana nýr framkvæmdastjóri hjá Sýn Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Sjá meira