Leikjavísir

Súper sunnudagur á GameTíví rásinni

Samúel Karl Ólason skrifar
Maturinn á SuperBowl

Það verður mikið um að vera í streymisheimum í kvöld. Strákarnir í Rocket Mob hefja leikinn á Twitch-rás GameTíví klukkan sjö.

Eftir það taka strákarnir í Sandkassanum við klukkan níu.

Fylgjast má látunum í spilaranum hér að neðan. Rocket Mob byrja klukkan 19:00 og Sandkassinn klukkan 21:00.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.