Sú fyrsta á eftir Michael Jordan til að ná sögulegum samningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2022 15:30 Tungan út og allt saman hjá Dönu Evans sem sést hér í leik WNBA meistaraliði Chicago Sky. Getty/Meg Oliphant Körfuboltakonan Dana Evans gerði á dögunum sögulegan samning við Jordan vörumerkið en það þarf nefnilega að fara aftur til gullaldarliðs Chicago Bulls á tíunda áratugnum til að finna slíkan samning. Dana varð nefnilega sú fyrsta, í NBA eða WNBA, til að koma með titil til Chicago og semja í framhaldinu við Jordan vörumerkið síðan að Michael Jordan gerði það sjálfur. Jordan varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og samningur hans við Nike er hluti af íþróttasögunni. Á endanum varð Jordan að eigin vörumerki. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Dana Evans er 23 ára gömul, 168 sentimetrar á hæð og spilar sem bakvörður. Hún átti frábæran háskólaferil með University of Louisville. Dallas Wings valdi hana í nýliðavalinu í fyrra en skipti henni síðan til Chicago Sky í júní 2021. Það voru ekki slæm skipti fyrir Dönu sem varð WNBA-meistari með Chicago Sky á sínu fyrsta tímabili í deildinni. Dana bætist í hóp fjölda kvenna sem eru á samning hjá Jordan vörumerkinu en það eru leikmenn eins og Jordin Canada, Te’a Cooper, Crystal Dangerfield, Chelsea Dungee, Arella Guirantes, Dearica Hamby og Kia Nurse. I was always a sneaker head and now understanding that Jordans are a symbol of excellence and being part of the Jordan Brand Family is everything I thought it would be & more! A champion in her first year and she's only getting better. Welcome to the fam, @Danaaakianaaa. pic.twitter.com/6aWxdYCbVl— Jordan (@Jumpman23) May 3, 2022 NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Sjá meira
Dana varð nefnilega sú fyrsta, í NBA eða WNBA, til að koma með titil til Chicago og semja í framhaldinu við Jordan vörumerkið síðan að Michael Jordan gerði það sjálfur. Jordan varð sex sinnum NBA-meistari með Chicago Bulls og samningur hans við Nike er hluti af íþróttasögunni. Á endanum varð Jordan að eigin vörumerki. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Dana Evans er 23 ára gömul, 168 sentimetrar á hæð og spilar sem bakvörður. Hún átti frábæran háskólaferil með University of Louisville. Dallas Wings valdi hana í nýliðavalinu í fyrra en skipti henni síðan til Chicago Sky í júní 2021. Það voru ekki slæm skipti fyrir Dönu sem varð WNBA-meistari með Chicago Sky á sínu fyrsta tímabili í deildinni. Dana bætist í hóp fjölda kvenna sem eru á samning hjá Jordan vörumerkinu en það eru leikmenn eins og Jordin Canada, Te’a Cooper, Crystal Dangerfield, Chelsea Dungee, Arella Guirantes, Dearica Hamby og Kia Nurse. I was always a sneaker head and now understanding that Jordans are a symbol of excellence and being part of the Jordan Brand Family is everything I thought it would be & more! A champion in her first year and she's only getting better. Welcome to the fam, @Danaaakianaaa. pic.twitter.com/6aWxdYCbVl— Jordan (@Jumpman23) May 3, 2022
NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shaktar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Sjá meira