Tiger Woods hársbreidd frá holu í höggi á fyrsta degi endurkomunnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. apríl 2022 19:30 Tiger Woods fer nokkuð vel af stað á Masters-mótinu í golfi. Jamie Squire/Getty Images Masters-mótið í golfi er farið af stað og eru augu flestra á einum besta kylfingi sögunnar, Tiger Woods. Tiger Woods er að leika á sínu fyrsta risamóti eftir að kylfingurinn lenti í bílslysi á síðasta ári og slasaðist illa. Einhverjir óttuðust að þessi frábæri kylfingur gæti aldrei leikið golf aftur eftir slysið. Það var því gríðarleg eftirvænting þegar Tiger mætti á Augusta National völlinn til æfinga á dögunum. Hann tók nokkrar æfingar á vellinum og tilkynnti svo í vikunni að hann ætlaði sér að vera með á mótinu. Tiger virðist hafa engu gleymt og þegar þetta er ritað er hann á pari eftir 14 holur. Hann var þó sérstaklega nálægt því að gera allt gjörsamlega vitlaust á vellinum þegar teighögg hans á sjöttu braut staðnæmdist aðeins nokkrum sentimetrum frá holunni. Nearly a hole-in-one from @TigerWoods 😳 pic.twitter.com/8xVAGUkOrj— PGA TOUR (@PGATOUR) April 7, 2022 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Golf Masters-mótið Bílslys Tigers Woods Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Körfubolti Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Íslenski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods er að leika á sínu fyrsta risamóti eftir að kylfingurinn lenti í bílslysi á síðasta ári og slasaðist illa. Einhverjir óttuðust að þessi frábæri kylfingur gæti aldrei leikið golf aftur eftir slysið. Það var því gríðarleg eftirvænting þegar Tiger mætti á Augusta National völlinn til æfinga á dögunum. Hann tók nokkrar æfingar á vellinum og tilkynnti svo í vikunni að hann ætlaði sér að vera með á mótinu. Tiger virðist hafa engu gleymt og þegar þetta er ritað er hann á pari eftir 14 holur. Hann var þó sérstaklega nálægt því að gera allt gjörsamlega vitlaust á vellinum þegar teighögg hans á sjöttu braut staðnæmdist aðeins nokkrum sentimetrum frá holunni. Nearly a hole-in-one from @TigerWoods 😳 pic.twitter.com/8xVAGUkOrj— PGA TOUR (@PGATOUR) April 7, 2022 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Golf Masters-mótið Bílslys Tigers Woods Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Körfubolti Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Íslenski boltinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Körfubolti