Atvinnutækifæri og uppbygging innviða Reykjavíkurborg 7. apríl 2022 17:04 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun fjalla um uppbyggingu atvinnuhúsnæðis og traustra innviða í Reykjavík út frá sjónarhóli Reykjavíkurborgar og skipulags. Vilhelm Reykjavíkurborg stendur fyrir opnum fundi í Ráðhúsi Reykjavíkur um uppbyggingu innviða, nýsköpun, skapandi greinar og atvinnutækifæri í borginni, föstudaginn 8. apríl kl. 9 – 11. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun fjalla um uppbyggingu atvinnuhúsnæðis og traustra innviða í Reykjavík út frá sjónarhóli Reykjavíkurborgar og skipulags. Farið verður yfir stóru myndina varðandi uppbyggingu innviða og atvinnusköpun en þar eru víða jákvæð teikn á lofti þegar kemur að skapandi greinum, þróun verslunar og atvinnustarfsemi. Á fundinum verður m.a. leitast við að svara eftirfarandi spurningum. Hvar verða helstu atvinnusvæðin í borginni í náinni framtíð? Er hægt að byggja upp öflugan tölvuleikjaiðnað í Reykjavík? Hvað er að gerast í jarðhitagarðinum? Er nægt atvinnuhúsnæði í miðborginni? Fyrirlesarar úr atvinnulífinu fjalla um mikilvæg verkefni sem nú þegar eru orðin að veruleika og möguleikana sem þekking, reynsla og hugmyndaflug geta skapað til aukningar á útflutningstekjum og verðmætum störfum í borginni. Í lok fundar verður áhugasömum boðið í vettvangsferð á þróunarreit í nágrenni Ráðhússins. Fundurinn verður í Tjarnarsal, Ráðhúss Reykjavíkur, frá kl. 9 – 11. og í beinu streymi á vef Reykjavíkurborgar. Öll velkomin. Dagskrá Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs Reykjavíkur opnar fundinn Athafnaborgin: uppbygging innviða og atvinnuhúsnæðis, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Jarðhitagarður Orku náttúrunnar,Berglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastýra Orku náttúrunnar. Tækifæri í tölvuleikjaiðnaði í Reykjavík, Þorsteinn Högni Gunnarsson forstjóri Mainframe Myndband - Athafnasvæði á Esjumelum heimsótt Hvar er ríkið að byggja í borginni?, Þröstur Söring, framkvæmdastjóri þróunar og framkvæmda hjá Framkvæmdasýslunni /Ríkiseignum. Heilbrigðisvísindagarðar rísa í Reykjavík, Bjargey Björgvinsdóttir, arkitekt og verkfræðingur hjá NLSH. Græni kassinn, Gunnar Dofri Ólafsson, samskipta og þróunarstjóri hjá Sorpu. Landsbankinn í miðborginni - tækifæri, Halldóra Vífilsdóttir, arkitekt hjá Landsbankanum Myndband - Miðborgin á tímamótum Atvinnuhúsnæði í Kvosinni og nágrenni – staðan og tækifærin, Samúel Torfi Pétursson, skipulagsverkfræðingur hjá VSÓ. Atvinnu- og nýsköpunarstefna Reykjavíkur, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs. Fundarstjóri er Björg Magnúsdóttir fjölmiðlakona. Skipulag Reykjavík Nýsköpun Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Fleiri fréttir Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Greiðsluáskorun Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Skipta dekkin máli? Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Sjá meira
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mun fjalla um uppbyggingu atvinnuhúsnæðis og traustra innviða í Reykjavík út frá sjónarhóli Reykjavíkurborgar og skipulags. Farið verður yfir stóru myndina varðandi uppbyggingu innviða og atvinnusköpun en þar eru víða jákvæð teikn á lofti þegar kemur að skapandi greinum, þróun verslunar og atvinnustarfsemi. Á fundinum verður m.a. leitast við að svara eftirfarandi spurningum. Hvar verða helstu atvinnusvæðin í borginni í náinni framtíð? Er hægt að byggja upp öflugan tölvuleikjaiðnað í Reykjavík? Hvað er að gerast í jarðhitagarðinum? Er nægt atvinnuhúsnæði í miðborginni? Fyrirlesarar úr atvinnulífinu fjalla um mikilvæg verkefni sem nú þegar eru orðin að veruleika og möguleikana sem þekking, reynsla og hugmyndaflug geta skapað til aukningar á útflutningstekjum og verðmætum störfum í borginni. Í lok fundar verður áhugasömum boðið í vettvangsferð á þróunarreit í nágrenni Ráðhússins. Fundurinn verður í Tjarnarsal, Ráðhúss Reykjavíkur, frá kl. 9 – 11. og í beinu streymi á vef Reykjavíkurborgar. Öll velkomin. Dagskrá Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs Reykjavíkur opnar fundinn Athafnaborgin: uppbygging innviða og atvinnuhúsnæðis, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. Jarðhitagarður Orku náttúrunnar,Berglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastýra Orku náttúrunnar. Tækifæri í tölvuleikjaiðnaði í Reykjavík, Þorsteinn Högni Gunnarsson forstjóri Mainframe Myndband - Athafnasvæði á Esjumelum heimsótt Hvar er ríkið að byggja í borginni?, Þröstur Söring, framkvæmdastjóri þróunar og framkvæmda hjá Framkvæmdasýslunni /Ríkiseignum. Heilbrigðisvísindagarðar rísa í Reykjavík, Bjargey Björgvinsdóttir, arkitekt og verkfræðingur hjá NLSH. Græni kassinn, Gunnar Dofri Ólafsson, samskipta og þróunarstjóri hjá Sorpu. Landsbankinn í miðborginni - tækifæri, Halldóra Vífilsdóttir, arkitekt hjá Landsbankanum Myndband - Miðborgin á tímamótum Atvinnuhúsnæði í Kvosinni og nágrenni – staðan og tækifærin, Samúel Torfi Pétursson, skipulagsverkfræðingur hjá VSÓ. Atvinnu- og nýsköpunarstefna Reykjavíkur, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs. Fundarstjóri er Björg Magnúsdóttir fjölmiðlakona.
Skipulag Reykjavík Nýsköpun Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Viðskipti innlent Breytingar í vinnunni: Hvað þýðir þetta fyrir mig? Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Viðskipti innlent Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Fleiri fréttir Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Greiðsluáskorun Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Skipta dekkin máli? Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Sjá meira