Viðskipti innlent

Bein útsending: Málþing um bætta orkunýtingu í byggingum

Samúel Karl Ólason skrifar
Frá málþinginu.
Frá málþinginu.

Nú stendur yfir málþing Veitna og Grænni byggð um það hvernig bæta orkunýtingu í byggingum. Hægt er að fylgjast með málþinginu í beinni útsendingu hér að neðan.

Löngum hefur verið litið á hitann í iðrum jarðar sem ótæmandi auðlind, en sú er ekki raunin. Umgangast þarf jarðhitann með sjálfbærni að leiðarljósi og áherslu á að nýta ekki meira en þörf er á.

Á málþinginu verður fjallað um hvernig hægt sé að stuðla að bættri orkunotkun í húsbyggingum, og m.a. verður farið yfir reglugerðir, hönnun og lausnir.

Hægt er að fylgjast með beinu streymi hér.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×