Máttu ekki bjóða milljón í bingóvinning Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. mars 2022 17:46 Leyfi til að reka happdrætti má einungis veita félagi, samtökum eða stofnunum og tilgangurinn verður að vera að afla fjár til almannaheilla. Getty Minigarðurinn í Skútuvogi stendur fyrir risabingói á morgun, fimmtudaginn 31. mars. Fyrst stóð til að hafa eina milljón króna í beinhörðum peningum í verðlaun, en eftir tilmæli frá dómsmálaráðuneytinu var ákveðið að hörfa frá þeim fyrirætlunum. Í tilkynningu frá Minigarðinum segir að dómsmálaráðuneytið hafi sent ábendingar á Minigarðinn um þau lagafyrirmæli sem gilda um happdrætti. Ráðuneytið kvað bingó vera eina tegund happdrætta og óheimilt sé að reka happdrætti þar sem spilað er upp á peninga án sérstakrar lagaheimildar. Minigarðurinn mun því ekki bjóða tilvonandi bingóvinningshafa upp á eina milljón í vinning og hyggst endurgreiða þeim sem keypt hafa spjald og ekki vilja taka þátt af þessum sökum. Þeir sem hyggjast nýta bingóspjaldið fá tvö bingóspjöld fyrir hvert keypt spjald vegna breytinganna. „Vinningar Risabingósins eru engu að síður stór glæsilegir, 100.000 gjafabréf frá Icelandair, 100.000 króna inneign á Samkaups appinu, 100.000 kr. gasgrill frá Húsasmiðjunni, 320.000 kr. Serta hjónarúm frá Betra Baki, útivistarfatnaður frá Cintamani, ofl. ofl.,“ segir í tilkynningunni. Reykjavík Fjárhættuspil Mest lesið Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Ólafur Adolfsson eignast apótekið aftur Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Sjá meira
Í tilkynningu frá Minigarðinum segir að dómsmálaráðuneytið hafi sent ábendingar á Minigarðinn um þau lagafyrirmæli sem gilda um happdrætti. Ráðuneytið kvað bingó vera eina tegund happdrætta og óheimilt sé að reka happdrætti þar sem spilað er upp á peninga án sérstakrar lagaheimildar. Minigarðurinn mun því ekki bjóða tilvonandi bingóvinningshafa upp á eina milljón í vinning og hyggst endurgreiða þeim sem keypt hafa spjald og ekki vilja taka þátt af þessum sökum. Þeir sem hyggjast nýta bingóspjaldið fá tvö bingóspjöld fyrir hvert keypt spjald vegna breytinganna. „Vinningar Risabingósins eru engu að síður stór glæsilegir, 100.000 gjafabréf frá Icelandair, 100.000 króna inneign á Samkaups appinu, 100.000 kr. gasgrill frá Húsasmiðjunni, 320.000 kr. Serta hjónarúm frá Betra Baki, útivistarfatnaður frá Cintamani, ofl. ofl.,“ segir í tilkynningunni.
Reykjavík Fjárhættuspil Mest lesið Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Ólafur Adolfsson eignast apótekið aftur Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Sjá meira