Tiger að íhuga endurkomu: Skráður til leiks á Mastersmótinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. mars 2022 23:01 Tiger Woods er skráður til leiks á Mastersmótinu. Richard Hartog/Getty Images Það virðist sem Tiger Woods, einn albesti kylfingur sögunnar, sé að íhuga endurkomu á golfvöllinn en hann er skráður til leiks á Masters-mótinu sem fram fer á Augusta-vellinum í Georgíu frá 7. til 10. apríl. Woods hefur ekki keppt síðan hann lenti í alvarlegu bílslysi fyrir tæpu ári síðan. Kylfingurinn Phil Mickelson mun ekki taka þátt á Mastersmótinu í fyrsta sinn í hartnær þrjá áratugi. Á sama er hins vegar Tiger Woods – líklega frægasti kylfingur sögunnar – skráður til leiks á mótið. Hinn 46 ára gamli Woods hefur ekki tekið þátt í neinum af stærstu mótaröðum golfheimsins síðan hann lenti í mjög alvarlegu bílslysi í febrúar á síðasta ári. Eftir langa endurhæfingu tók hann þátt í móti með syni sínum í desember en það virtust litlar sem engar líkur að Woods myndi keppa meðal þeirra bestu á nýjan leik, það er þangað til nú. Samkvæmt talsmanni Woods mun hann taka ákvörðun fyrir mánaðarmót en hann getur afboðað þátttöku sína fram til 1. apríl næstkomandi. Tiger Woods hefur alls unnið Mastersmótið fimm sinnum á ferlinum. Síðast árið 2019. Það verður að teljast ólíklegt að hann bæti sjötta titlinum við í safnið en ef einhver gæti dregið kanínu upp úr hattinum í apríl þá er það Tiger Woods. Mastersmótið fer fram 7. til 10. apríl og verður sýnt á Golfstöðinni. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Golf Masters-mótið Bílslys Tigers Woods Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti María aftur með eftir versta símtal ævinnar Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Kylfingurinn Phil Mickelson mun ekki taka þátt á Mastersmótinu í fyrsta sinn í hartnær þrjá áratugi. Á sama er hins vegar Tiger Woods – líklega frægasti kylfingur sögunnar – skráður til leiks á mótið. Hinn 46 ára gamli Woods hefur ekki tekið þátt í neinum af stærstu mótaröðum golfheimsins síðan hann lenti í mjög alvarlegu bílslysi í febrúar á síðasta ári. Eftir langa endurhæfingu tók hann þátt í móti með syni sínum í desember en það virtust litlar sem engar líkur að Woods myndi keppa meðal þeirra bestu á nýjan leik, það er þangað til nú. Samkvæmt talsmanni Woods mun hann taka ákvörðun fyrir mánaðarmót en hann getur afboðað þátttöku sína fram til 1. apríl næstkomandi. Tiger Woods hefur alls unnið Mastersmótið fimm sinnum á ferlinum. Síðast árið 2019. Það verður að teljast ólíklegt að hann bæti sjötta titlinum við í safnið en ef einhver gæti dregið kanínu upp úr hattinum í apríl þá er það Tiger Woods. Mastersmótið fer fram 7. til 10. apríl og verður sýnt á Golfstöðinni. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Golf Masters-mótið Bílslys Tigers Woods Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti María aftur með eftir versta símtal ævinnar Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira