Góði hirðirinn flytur í Kassagerðina Atli Ísleifsson skrifar 24. febrúar 2022 08:26 Tölvuteiknuð mynd af Köllunarklettsvegi 1 eftir fyrirhugaðar breytingar. Sorpa Góði hirðirinn mun flytja úr Fellsmúla og í gömlu Kassagerðina við Köllunarklettsveg 1 í Reykjavík. Stefnt er að flutningum þann 1. janúar á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sorpu þar sem segir að Góði hirðirinn hafi vaxið mikið undanfarin ár með aukinni áherslu á endurnotkun og minni sóun. „Núverandi húsnæði Góða hirðisins við Fellsmúla hefur gagnast versluninni vel undanfarin ár. Vegna mikils vaxtar í umsvifum þarf verslunin nýtt og stærra húsnæði og flytur því í tvöfalt stærra rými við Köllunarklettsveg. Núverandi húsnæði takmarkar getu Góða hirðisins til frekari vaxtar og til að taka á móti og selja alla þá nytjahluti sem til hans berast. Stærra húsnæði mun því auka endurnot á nytjahlutum og styður við markmið SORPU við innleiðingu hringrásarhagkerfisins. Skrifstofur SORPU munu á sama tíma flytja í sama húsnæði,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að samhliða þessu hafi eigendur húsnæðisins við Köllunarklettsveg ákveðið að helga fasteignina klasastarfsemi fyrirtækja í græna geiranum á sviðum loftslagsmála, innleiðingu hringrásarhagkerfisins, sjálfbærni og sambærilegri starfsemi. Sorpa Reykjavík Mest lesið Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sorpu þar sem segir að Góði hirðirinn hafi vaxið mikið undanfarin ár með aukinni áherslu á endurnotkun og minni sóun. „Núverandi húsnæði Góða hirðisins við Fellsmúla hefur gagnast versluninni vel undanfarin ár. Vegna mikils vaxtar í umsvifum þarf verslunin nýtt og stærra húsnæði og flytur því í tvöfalt stærra rými við Köllunarklettsveg. Núverandi húsnæði takmarkar getu Góða hirðisins til frekari vaxtar og til að taka á móti og selja alla þá nytjahluti sem til hans berast. Stærra húsnæði mun því auka endurnot á nytjahlutum og styður við markmið SORPU við innleiðingu hringrásarhagkerfisins. Skrifstofur SORPU munu á sama tíma flytja í sama húsnæði,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að samhliða þessu hafi eigendur húsnæðisins við Köllunarklettsveg ákveðið að helga fasteignina klasastarfsemi fyrirtækja í græna geiranum á sviðum loftslagsmála, innleiðingu hringrásarhagkerfisins, sjálfbærni og sambærilegri starfsemi.
Sorpa Reykjavík Mest lesið Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Vill láta hart mæta hörðu Viðskipti innlent Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira