Bein útsending: Breytingar á áfengismarkaði Eiður Þór Árnason skrifar 10. febrúar 2022 13:30 Áfengisframleiðsla er vaxandi atvinnuvegur víða um land. Vísir/Vilhelm Breytingar á áfengismarkaðnum verða til umræðu á opnum fundi Félags atvinnurekenda sem hefst klukkan 14. Fundurinn gengur undir heitinu „Gerjun á áfengismarkaði“ og verður hægt að fylgjast með honum í spilaranum hér fyrir neðan. „Áfengisframleiðsla er vaxandi atvinnuvegur sem skapar störf víða um land og styður við ferðaþjónustuna. Innflutningur á áfengi er sömuleiðis öflug atvinnugrein. Netverzlanir með áfenga drykki hafa rutt sér til rúms. Um leið er ljóst að áfengislöggjöfin er götótt og stjórnvöld virðast ekki geta svarað því skýrt hvað má og hvað má ekki, t.d. hvað varðar áfengisauglýsingar og netsölu áfengis. Með hæstu áfengissköttum í Evrópu er greininni einnig gert erfitt fyrir,“ segir í tilkynningu frá Félagi atvinnurekenda. Dagskrá 14.00 Setning fundarins – Guðrún Ragna Garðarsdóttir formaður FA 14.05 Ávarp – Jón Gunnarsson innanríkisráðherra 14.15 Baráttan um búsið – Af hverju þörf er á frumkvöðlum í áfengissölu– Þórgnýr Thoroddsen, framkvæmdastjóri Bjórlands 14.30 Hvert stefnum við? – Snorri Jónsson, framkvæmdastjóri Reykjavík Distillery og stjórnarmaður í Samtökum íslenskra eimingarhúsa 14.45 Hvað er í gerjun hjá íslenskum handverksbrugghúsum? – Laufey Sif Lárusdóttir framkvæmdastjóri Ölverks í Hveragerði og formaður Samtaka íslenskra handverksbrugghúsa 15.00 Óvissan er óþægileg – Einar Snorri Magnússon, forstjóri Coca Cola Europacific Partners á Íslandi 15.15 Úrelt löggjöf og ofurskattar – Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri FA Fundarstjóri er Anna Kristín Kristjánsdóttir, varaformaður FA. Áfengi og tóbak Mest lesið Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Sjá meira
„Áfengisframleiðsla er vaxandi atvinnuvegur sem skapar störf víða um land og styður við ferðaþjónustuna. Innflutningur á áfengi er sömuleiðis öflug atvinnugrein. Netverzlanir með áfenga drykki hafa rutt sér til rúms. Um leið er ljóst að áfengislöggjöfin er götótt og stjórnvöld virðast ekki geta svarað því skýrt hvað má og hvað má ekki, t.d. hvað varðar áfengisauglýsingar og netsölu áfengis. Með hæstu áfengissköttum í Evrópu er greininni einnig gert erfitt fyrir,“ segir í tilkynningu frá Félagi atvinnurekenda. Dagskrá 14.00 Setning fundarins – Guðrún Ragna Garðarsdóttir formaður FA 14.05 Ávarp – Jón Gunnarsson innanríkisráðherra 14.15 Baráttan um búsið – Af hverju þörf er á frumkvöðlum í áfengissölu– Þórgnýr Thoroddsen, framkvæmdastjóri Bjórlands 14.30 Hvert stefnum við? – Snorri Jónsson, framkvæmdastjóri Reykjavík Distillery og stjórnarmaður í Samtökum íslenskra eimingarhúsa 14.45 Hvað er í gerjun hjá íslenskum handverksbrugghúsum? – Laufey Sif Lárusdóttir framkvæmdastjóri Ölverks í Hveragerði og formaður Samtaka íslenskra handverksbrugghúsa 15.00 Óvissan er óþægileg – Einar Snorri Magnússon, forstjóri Coca Cola Europacific Partners á Íslandi 15.15 Úrelt löggjöf og ofurskattar – Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri FA Fundarstjóri er Anna Kristín Kristjánsdóttir, varaformaður FA.
Áfengi og tóbak Mest lesið Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Sjá meira
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent