Jól

Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún og Eyþór Ingi flytja Hjartað lyftir mér hærra

Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar
jóhanna Guðrún og Eyþór Ingi eiga jólalag dagsins á Lífinu.
jóhanna Guðrún og Eyþór Ingi eiga jólalag dagsins á Lífinu. Stöð 2

Biðin er næstum því á enda. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.

Lífið ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safninu á hverjum degi fram að jólum. Biðin er nánast á enda. Í dag, 23. desember, bjóðum við upp á lagið Hjartað lyftir mér hærra. 

Jóhanna Guðrún og Eyþór Ingi fluttu saman Hjartað lyftir mér hærra á Jólatónleikum Fíladelfíu sem sýndir voru á Stöð 2 árið 2014. 


Tengdar fréttir

Jólalag dagsins: Sverrir Bergmann flytur Á Þorláksmessu

Á morgun er þorláksmessa og flestir alveg að fara að komast í jólafrí.  Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina.


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.