Jóladagatal - 16. desember - Púsluspil Grýla skrifar 16. desember 2014 11:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Þau vita fátt skemmtilegra en að púsla og í dag ætla þau að búa til sitt eigið púsluspil. Púsluspilið er hægt að gefa í jólagjöf, það er hægt að búa til jólakort úr því nú eða auðvitað bara eiga það sjálfur. Klippa: 16. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið „Það verður gaman að búa til okkar hefðir saman“ Jól Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Jól Jólalag dagsins: Jónsi tekur Jólin eru að koma í öðruvísi útgáfu Jól Jóladagatal Vísis: Reykjavíkurdætur negla All Out of Luck Jól Stekkjastaur er háður Instagram og Ketkrókur breytti sér í Ketó krók Jól „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Jól Jólalag dagsins: Egill Ólafsson flytur Ó, helga nótt Jól Fer í jólamessu hjá pabba Jól Jóladagatal Vísis: Marteinn Mosdal tekur fyrir jólin Jól Jóladagatal - 4. desember - Músastigar Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Þau vita fátt skemmtilegra en að púsla og í dag ætla þau að búa til sitt eigið púsluspil. Púsluspilið er hægt að gefa í jólagjöf, það er hægt að búa til jólakort úr því nú eða auðvitað bara eiga það sjálfur. Klippa: 16. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið „Það verður gaman að búa til okkar hefðir saman“ Jól Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Jól Jólalag dagsins: Jónsi tekur Jólin eru að koma í öðruvísi útgáfu Jól Jóladagatal Vísis: Reykjavíkurdætur negla All Out of Luck Jól Stekkjastaur er háður Instagram og Ketkrókur breytti sér í Ketó krók Jól „Ég hlakka til að sýna henni litla landið mitt“ Jól Jólalag dagsins: Egill Ólafsson flytur Ó, helga nótt Jól Fer í jólamessu hjá pabba Jól Jóladagatal Vísis: Marteinn Mosdal tekur fyrir jólin Jól Jóladagatal - 4. desember - Músastigar Jól