Töluverður áhugi á því að opna ástarsambandið Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 15. nóvember 2021 20:33 Makamál spurðu lesendur Vísis hvort að þeir hefðu íhugað að opna ástarsambandið. Yfir þrjúþúsund manns svöruðu könnuninni. Getty Bara ég og þú. Jú, og einhverjir fleiri...!Eru opin sambönd að verða algengari í íslensku samfélagi? Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeir hefðu íhugað það að opna sambandið sitt og tóku yfir þrjú þúsund manns þátt í könnuninni. Hvað þýðir það að vera í opnu sambandi? Þegar talað er um opið samband er átt við þau sambandsform þar sem fólk hefur einhverskonar samkomulag sín á milli varðandi kynlíf eða ástarsamband utan sambandsins. Það er mjög misjafnt eftir samböndum hvaða leið er farin þegar opna á sambandið en mikilvægt er, þegar kemur að svo stórri ákvörðun, að enginn vafi sé á því að allir séu á sömu blaðsíðu. Ef marka má niðurstöðurnar má sjá að rúmlega þriðjungur þeirra sem svöruðu könnuninni segjast hafa íhugað það að opna samband sitt en 7% segjast nú þegar vera í opnu sambandi. Makamál munu fjalla ítarlegar um opin sambönd á næstunni en hægt er að sjá nákvæmari niðurstöður úr könnuninni hér fyrir neðan. Niðurstöður* Ég er í opnu sambandi - 7% Já, ég hef íhugað það alvarlega - 13% Já, en hef ekki íhugað það alvarlega - 22% Nei, aldrei - 58% *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Allar kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Tísku- og jógagyðjur landsins geisluðu í opnunarpartý Vellíðunarfyrirtækið Rvk ritual opnaði á dögunum nýtt rými með jógasal og sýningarsal fyrir skartgripamerkið 1104 by Mar og vörulínu Rvk Ritual. 15. nóvember 2021 16:05 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Hver eru algengustu mistökin sem við gerum í samböndum? Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Annar hver segist hafa reynslu af viðhaldi í ástarsambandi Makamál Hvað syngur í Dadda Disco? Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort að þeir hefðu íhugað það að opna sambandið sitt og tóku yfir þrjú þúsund manns þátt í könnuninni. Hvað þýðir það að vera í opnu sambandi? Þegar talað er um opið samband er átt við þau sambandsform þar sem fólk hefur einhverskonar samkomulag sín á milli varðandi kynlíf eða ástarsamband utan sambandsins. Það er mjög misjafnt eftir samböndum hvaða leið er farin þegar opna á sambandið en mikilvægt er, þegar kemur að svo stórri ákvörðun, að enginn vafi sé á því að allir séu á sömu blaðsíðu. Ef marka má niðurstöðurnar má sjá að rúmlega þriðjungur þeirra sem svöruðu könnuninni segjast hafa íhugað það að opna samband sitt en 7% segjast nú þegar vera í opnu sambandi. Makamál munu fjalla ítarlegar um opin sambönd á næstunni en hægt er að sjá nákvæmari niðurstöður úr könnuninni hér fyrir neðan. Niðurstöður* Ég er í opnu sambandi - 7% Já, ég hef íhugað það alvarlega - 13% Já, en hef ekki íhugað það alvarlega - 22% Nei, aldrei - 58% *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Allar kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Spurning vikunnar Ástin og lífið Tengdar fréttir Tísku- og jógagyðjur landsins geisluðu í opnunarpartý Vellíðunarfyrirtækið Rvk ritual opnaði á dögunum nýtt rými með jógasal og sýningarsal fyrir skartgripamerkið 1104 by Mar og vörulínu Rvk Ritual. 15. nóvember 2021 16:05 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Hver eru algengustu mistökin sem við gerum í samböndum? Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Annar hver segist hafa reynslu af viðhaldi í ástarsambandi Makamál Hvað syngur í Dadda Disco? Makamál Einhleypa vikunnar: Ragna Sigurðardóttir Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Tísku- og jógagyðjur landsins geisluðu í opnunarpartý Vellíðunarfyrirtækið Rvk ritual opnaði á dögunum nýtt rými með jógasal og sýningarsal fyrir skartgripamerkið 1104 by Mar og vörulínu Rvk Ritual. 15. nóvember 2021 16:05