Viðskipti innlent

Bein út­sending: Fjár­mála­ráð­stefna sveitar­fé­laga – seinni dagur

Atli Ísleifsson skrifar
Dagskráin í dag er tvískipt með málstofur helguðum fjármálum sveitarfélaga annars vegar og rekstri sveitarfélaga hins vegar.
Dagskráin í dag er tvískipt með málstofur helguðum fjármálum sveitarfélaga annars vegar og rekstri sveitarfélaga hins vegar. SÍS

Seinni dagur Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga fer fram á Hilton Reykjavík Nordica í dag.

Dagskráin er tvískipt með málstofur helguðum fjármálum sveitarfélaga annars vegar og rekstri sveitarfélaga hins vegar.

Dagskrá - Málstofa 1 - Fjármál sveitarfélaga

  • 09:00 Kynjuð fjárhagsáætlun í Reykjavíkurborg. Sigríður Finnbogadóttir, verkefnastýra, Reykjavíkurborg
    • Fyrirspurnir og umræður
  • 09:25 Spálíkan fyrir útsvarsstofn. Yngvi Harðarson, framkvæmdastjóri, Analytica
    • Fyrirspurnir og umræður
  • 09:50 Framtíðin er græn og óverðtryggð. Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Lánasjóður sveitarfélaga
    • Fyrirspurnir og umræður
  • 10:20 KAFFIHLÉ
  • 10:40 Staða og horfur í fjármálum ferðaþjónustusveitarfélags á hamfaratímum. Þorbjörg Gísladóttir, sveitarstjóri, Mýrdalshreppi
  • 11:05 Hvernig mun stafræn umbreyting auka framleiðni og lækka kostnað? Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri, Akranes
    • Fyrirspurnir og umræður
  • 11:30 Fjármálastjórn sveitarfélaga – niðurstöður úr rannsóknarverkefni. Gunnlaugur A. Júlíusson, hagfræðingur
    • Fyrirspurnir og umræður
  • 12:00 Lokaorð – ráðstefnunni slitið

Dagskrá - Málstofa 2 - Rekstur sveitarfélaga

  • 09:00 Vinna starfshópa á vegum félags- og barnamálaráðherra varðandi þjónustu við fatlað fólk. Haraldur Líndal Haraldsson, hagfræðingur
    • Fyrirspurnir og umræður
  • 09:25 Á fatlað fólk skilyrðislausan rétt til þjónustu? Guðjón Bragason, sviðsstjóri, lögfræði og velferðarsvið sambandsins
    • Fyrirspurnir og umræður
  • 09:50 Rafrænar húsnæðisáætlanir. Anna Guðmunda Ingvarsdóttir, aðstoðarforstjóri, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
    • Fyrirspurnir og umræður
  • 10:20 KAFFIHLÉ
  • 10:40 Stefnumörkun í málefnum eldra fólks- Skúffumatur eða raunhæf áform? Tryggvi Þórhallsson, lögfræðingur, Samband íslenskra sveitarfélaga
    • Fyrirspurnir og umræður
  • 11:05 Stytting vinnuvikunnar – samstarf- jafnræði og tækifæri. Eydís Ósk Sigurðardóttir, mannauðsstjóri, Vestmannaeyjabæ
    • Fyrirspurnir og umræður
  • 11:30 Farsælar breytingar í þágu barna. Róbert Ragnarsson, RR-ráðgjöf
    • Fyrirspurnir og umræður
  • 12:00 Lokaorð – ráðstefnunni slitið




Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×