206 þúsund sótt ferðagjöfina sem rennur út á miðnætti Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. september 2021 06:29 Ferðagjöfin 2021 rennur út á miðnætti. Vísir/Vilhelm Um 206 þúsund manns hafa nú sótt ferðagjöfina en hún rennur út á miðnætti. Handhafar ferðagjafarinnar eru í kringum 280 þúsund þannig að um 70 þúsund einstaklingar eiga eftir að sækja gjöfina. Af þeim sem hafa sótt ferðagjöfina hafa um 174 þúsund notað hana en 151 þúsund fullnýtt hana. Um 32 þúsund hafa sótt ferðagjöfina en eiga eftir að nota hana. Ferðagjöfin er 5 þúsund króna gjafabréf, sem nota má hjá ýmsum fyrirtækjum í ferðaþjónustu en einnig á veitingastöðum og hjá aðilum sem bjóða upp á afþreyingu af ýmsum toga. Handhafar ferðagjafarinnar eru allir einstaklingar 18 ára og eldri með lögheimili á Íslandi. Af þeim 850 milljónum króna sem hafa verið notaðar hefur 401 milljón verið varið á veitingastöðum, 146 milljónum í afþreyingu og 128 milljónum í samgöngur. Þau fyrirtæki sem flestir hafa verslað hjá eru N1, Olís, Sky Lagoon, KFC, og Flugleiðahótel. Ferðagjöfina sækir maður á vefinn island.is. Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Neytendur Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Innkalla eitrað te Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Sjá meira
Af þeim sem hafa sótt ferðagjöfina hafa um 174 þúsund notað hana en 151 þúsund fullnýtt hana. Um 32 þúsund hafa sótt ferðagjöfina en eiga eftir að nota hana. Ferðagjöfin er 5 þúsund króna gjafabréf, sem nota má hjá ýmsum fyrirtækjum í ferðaþjónustu en einnig á veitingastöðum og hjá aðilum sem bjóða upp á afþreyingu af ýmsum toga. Handhafar ferðagjafarinnar eru allir einstaklingar 18 ára og eldri með lögheimili á Íslandi. Af þeim 850 milljónum króna sem hafa verið notaðar hefur 401 milljón verið varið á veitingastöðum, 146 milljónum í afþreyingu og 128 milljónum í samgöngur. Þau fyrirtæki sem flestir hafa verslað hjá eru N1, Olís, Sky Lagoon, KFC, og Flugleiðahótel. Ferðagjöfina sækir maður á vefinn island.is.
Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Neytendur Mest lesið AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Innkalla eitrað te Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Sjá meira