CCP vann til Webby verðlauna Samúel Karl Ólason skrifar 19. maí 2021 12:05 Bergur Finnbogason, listrænn stjórnandi hjá CPP, við Fagradalsfjall. CCP Games vann í gær til hinna virtu Webby netverðlauna fyrir smáleik innan leiksins EVE Online. Nánar tiltekið snúast verðlaunin sem CCP vann um samfélagsþjónustu innan tölvuleikja og heitir verkefnið sem vann Project Discovery. Sjá má flokkinn sem CCP vann hér á vef Webby-verðlaunanna. Project Discovery er smáleikur innan EVE Online þar sem spilarar hjálpa vísindamönnum við að vinna raunverulega úr gögnum um það hvaða áhrif Covid-19 hefur á blóðflögur og ónæmiskerfi manna. 327 þúsund spilarar EVE Online lögðu vísindamönnum lið í gegnum leikinn og spöruðu þeim alls 330 ára rannsóknarvinnu. Fyrir að taka þátt fengu spilarar verðlaun inn í leiknum. Project Discovery var meðal annars unnið í samvinnu við Massively Multiplayer Online Science, eða MMOS, sem hefur á undanförnum árum unnið einnig með öðrum leikjaframleiðendum að sambærilegum verkefnum. Áhugsamir geta lesið sig meira til um Project Discovery á vef CCP Games. Huge congratulations #ProjectDiscovery and @eveonline pilots worldwide for being awarded People's Voice Winner in the 'Games: Public Service, Activism, and Social Impact' category of the 25th Annual Webby Awards!!#tweetfleet #eveonline #citizensciencehttps://t.co/p0kBQD8d7e— CCP Games (@CCPGames) May 18, 2021 Í tilkynningu frá CCP er haft eftir Bergi Finnbogasyni hjá CCP að spilarar EVE Online hafi haft raunveruleg áhrif og vonast hann til þess að verðlaunin muni leiða til þess að fleiri aðilar finni frumlegar leiðir til að hjálpa vísindamönnum. Þá er haft eftir Attila Szantner, framkvæmdastjóra og einum stofnenda MMOS, að þegar hann og samstarfsmenn hans byrjuðu að leiða saman hesta tölvuleikja og vísinda, hafi ekki órað fyrir þeim að vinna til Webby-verðlauna. Vonaðist hann til þess að fleiri framleiðendur taki þátt í starfi þeirra í framtíðinni. Verðlaunaræður Webby-verðlaunanna eru þekktar fyrir að vera takmarkaðar við fimm orð. Ræða Bergs, sem flutti hana fyrir hönd CCP, var tekin upp við Fagradalsfjall. Mest lesið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf Sjálfbærni og fjárhagslegur árangur haldast í hendur Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Sjá meira
Sjá má flokkinn sem CCP vann hér á vef Webby-verðlaunanna. Project Discovery er smáleikur innan EVE Online þar sem spilarar hjálpa vísindamönnum við að vinna raunverulega úr gögnum um það hvaða áhrif Covid-19 hefur á blóðflögur og ónæmiskerfi manna. 327 þúsund spilarar EVE Online lögðu vísindamönnum lið í gegnum leikinn og spöruðu þeim alls 330 ára rannsóknarvinnu. Fyrir að taka þátt fengu spilarar verðlaun inn í leiknum. Project Discovery var meðal annars unnið í samvinnu við Massively Multiplayer Online Science, eða MMOS, sem hefur á undanförnum árum unnið einnig með öðrum leikjaframleiðendum að sambærilegum verkefnum. Áhugsamir geta lesið sig meira til um Project Discovery á vef CCP Games. Huge congratulations #ProjectDiscovery and @eveonline pilots worldwide for being awarded People's Voice Winner in the 'Games: Public Service, Activism, and Social Impact' category of the 25th Annual Webby Awards!!#tweetfleet #eveonline #citizensciencehttps://t.co/p0kBQD8d7e— CCP Games (@CCPGames) May 18, 2021 Í tilkynningu frá CCP er haft eftir Bergi Finnbogasyni hjá CCP að spilarar EVE Online hafi haft raunveruleg áhrif og vonast hann til þess að verðlaunin muni leiða til þess að fleiri aðilar finni frumlegar leiðir til að hjálpa vísindamönnum. Þá er haft eftir Attila Szantner, framkvæmdastjóra og einum stofnenda MMOS, að þegar hann og samstarfsmenn hans byrjuðu að leiða saman hesta tölvuleikja og vísinda, hafi ekki órað fyrir þeim að vinna til Webby-verðlauna. Vonaðist hann til þess að fleiri framleiðendur taki þátt í starfi þeirra í framtíðinni. Verðlaunaræður Webby-verðlaunanna eru þekktar fyrir að vera takmarkaðar við fimm orð. Ræða Bergs, sem flutti hana fyrir hönd CCP, var tekin upp við Fagradalsfjall.
Mest lesið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf Sjálfbærni og fjárhagslegur árangur haldast í hendur Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Sjá meira