Arion banki innheimti lán sem var búið að greiða upp Eiður Þór Árnason skrifar 2. mars 2021 15:27 Starfsfólk bankans vinnur nú að því að finna orsök villunnar. Vísir/Vilhelm Einhverja viðskiptavini Arion banka rak í rogastans á dögunum þegar þeir fengu röð greiðsluítrekana í bréfpósti sem voru ýmist vegna greiddra reikninga eða lána sem voru í skilum. Meðlimur Facebook-hópsins Fjármálatips greinir frá því að hann hafi fengið tólf ítrekunarbréf frá bankanum inn um lúguna síðasta þriðjudag. Bréfin hafi verið dagsett frá ágúst fram í febrúar en öll verið póstlögð þann 18. febrúar. Þá kannast fleiri meðlimir hópsins við að hafa nýlega fengið gömul ítrekunarbréf frá bankanum. Ljósmyndir af tólf ítrekunarbréfum sem nafnlaus meðlimur Fjármálatips deildi í hópnum. Aðsend Byggt á úreltum upplýsingum „Það er rétt að það fóru ítrekanir frá okkur sem áttu ekki stoð og við erum að vinna að því að greina hvað fór úrskeiðis og leysa úr því,“ segir Haraldur Guðni Eiðsson, forstöðumaður samskiptasviðs hjá Arion banka, í samtali við Vísi. Um sé að ræða sjálfvirkar færslur og dæmi um að fólk hafi fengið ítrekanir sem byggðu á úreltum upplýsingum og jafnvel vegna lána sem væri búið að greiða upp. „Maður skilur nú alveg að fólk klóri sér í kollinum yfir þessu,“ bætir Haraldur við. Ekki liggi fyrir hve margir hafi fengið slíkar sendingar en talið að um sé að ræða frekar lítinn fjölda viðskiptavina sem hlaupi mögulega á hundruðum. Íslenskir bankar Mest lesið Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Samstarf Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Sjá meira
Meðlimur Facebook-hópsins Fjármálatips greinir frá því að hann hafi fengið tólf ítrekunarbréf frá bankanum inn um lúguna síðasta þriðjudag. Bréfin hafi verið dagsett frá ágúst fram í febrúar en öll verið póstlögð þann 18. febrúar. Þá kannast fleiri meðlimir hópsins við að hafa nýlega fengið gömul ítrekunarbréf frá bankanum. Ljósmyndir af tólf ítrekunarbréfum sem nafnlaus meðlimur Fjármálatips deildi í hópnum. Aðsend Byggt á úreltum upplýsingum „Það er rétt að það fóru ítrekanir frá okkur sem áttu ekki stoð og við erum að vinna að því að greina hvað fór úrskeiðis og leysa úr því,“ segir Haraldur Guðni Eiðsson, forstöðumaður samskiptasviðs hjá Arion banka, í samtali við Vísi. Um sé að ræða sjálfvirkar færslur og dæmi um að fólk hafi fengið ítrekanir sem byggðu á úreltum upplýsingum og jafnvel vegna lána sem væri búið að greiða upp. „Maður skilur nú alveg að fólk klóri sér í kollinum yfir þessu,“ bætir Haraldur við. Ekki liggi fyrir hve margir hafi fengið slíkar sendingar en talið að um sé að ræða frekar lítinn fjölda viðskiptavina sem hlaupi mögulega á hundruðum.
Íslenskir bankar Mest lesið Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Samstarf Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Sjá meira