Um 150 manns mættu á opið hús Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. febrúar 2021 08:27 Það er mikið líf á fasteignamarkaðnum og ekki óalgengt að húsnæði seljist yfir ásettu verði. Vísir/Vilhelm 140 til 150 manns mættu til að skoða einbýlishús í Hafnarfirði nýlega á opnu húsi. Húsið seldist síðan á 8% yfir ásettu verði. Davíð Ólafsson, löggiltur fasteignasali hjá fasteignasölunni Borg sem sá um söluna á húsinu, segir þetta til marks um skort á íbúðarhúsnæði. Þetta kemur fram í umfjöllun um fasteignamarkaðinn ViðskiptaMogganum í dag. Davíð segir annað dæmi um blokkaríbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi í Reykjavík þar sem 80 til 90 manns mættu á opið hús. Íbúðin seldist síðan líka yfir ásettu verði. „Við erum líka að sjá dæmi um staðgreiðslur. Þá eru engin lán tekin heldur er um að ræða beinar peningamillifærslur í fasteignaviðskiptum. Það er af því að vextir eru mjög lágir og fólk fer með peningana úr bönkunum og fjárfestir í steinsteypu,“ segir Davíð í samtali við Morgunblaðið. Þá er mikil eftirspurn eftir sérbýli að sögn Kjartans Hallgeirssonar, formanns Félags fasteignasala, og það sé ekki bundið við tiltekin hverfi. Takturinn sé einnig annar nú þegar kemur að verðhækkunum á fasteignum; venjulega hækki ódýrustu eignirnar fyrst í verði og sérbýli síðast. Það sé ekki að gerast núna. „Vaxtalækkunin styrkti stöðu millistéttarinnar en það skiptir líka máli aðkaupmáttur er góður hjá stórum hluta þjóðarinnar, þrátt fyrir erfiðleika hjá mörgum. Fyrir vikið er stór hluti af fasteignakeðjunni að virka ágætlega,“ segir Kjartan. Húsnæðismál Hafnarfjörður Fasteignamarkaður Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Stöðug eftirfylgni er grundvallaratriði Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun um fasteignamarkaðinn ViðskiptaMogganum í dag. Davíð segir annað dæmi um blokkaríbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi í Reykjavík þar sem 80 til 90 manns mættu á opið hús. Íbúðin seldist síðan líka yfir ásettu verði. „Við erum líka að sjá dæmi um staðgreiðslur. Þá eru engin lán tekin heldur er um að ræða beinar peningamillifærslur í fasteignaviðskiptum. Það er af því að vextir eru mjög lágir og fólk fer með peningana úr bönkunum og fjárfestir í steinsteypu,“ segir Davíð í samtali við Morgunblaðið. Þá er mikil eftirspurn eftir sérbýli að sögn Kjartans Hallgeirssonar, formanns Félags fasteignasala, og það sé ekki bundið við tiltekin hverfi. Takturinn sé einnig annar nú þegar kemur að verðhækkunum á fasteignum; venjulega hækki ódýrustu eignirnar fyrst í verði og sérbýli síðast. Það sé ekki að gerast núna. „Vaxtalækkunin styrkti stöðu millistéttarinnar en það skiptir líka máli aðkaupmáttur er góður hjá stórum hluta þjóðarinnar, þrátt fyrir erfiðleika hjá mörgum. Fyrir vikið er stór hluti af fasteignakeðjunni að virka ágætlega,“ segir Kjartan.
Húsnæðismál Hafnarfjörður Fasteignamarkaður Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Stöðug eftirfylgni er grundvallaratriði Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira