Gáfust upp á biðinni eftir ferðamönnum Eiður Þór Árnason skrifar 20. janúar 2021 21:10 Eldsmiðjan á Bragagötu var alls starfrækt í 34 ár. Já.is Veitingastaðnum Eldsmiðjunni á Bragagötu í Reykjavík hefur verið lokað fyrir fullt og allt. Lauk þar með sögu eins elsta pítsustaðar landsins. Á síðasta ári fækkaði stöðum Eldsmiðjunnar úr fjórum í einn. Útibúið á Bragagötu 38A opnaði árið 1986 og var fyrsti staðurinn til að selja pítsur undir merkjum Eldsmiðjunnar. Í kjölfarið opnaði Eldsmiðjan staði á Laugavegi, í Kópavogi og við Suðurlandsbraut. Eldsmiðjan er í eigu veitingahúsakeðjunnar Gleðipinna. Greint var frá því á vef Fréttablaðsins í sumar að Eldsmiðjan á Laugavegi hafi hætt rekstri og staðnum á Bragagötu verið lokað tímabundið. Fyrr á árinu lokaði Eldsmiðjan á Dalvegi í Kópavogi dyrum sínum. AFHVERJU ER ÖLLUM BARA SAMA UM AÐ ELDSMIÐJAN Á BRAGAGÖTU HAFI BARA SILENTLY LOKAÐ FYRIR FULLT OG ALLT? 35 ÁR Á SAMA STAÐ OG SVO LOKAR FOODCO ÞESSU BARA EINS OG EKKERT SÉ.— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) January 19, 2021 Haft var eftir Jóhanni Erni Þórarinssyni, eins eiganda Gleðipinna í frétt Fréttablaðsins að ástæðan fyrir lokun staðanna í miðbæ Reykjavíkur mætti rekja til áhrifa heimsfaraldursins. Báðir hafi að miklu leyti þrifist á ferðaþjónustunni og vonuðust eigendur til að geta opnað aftur á Bragagötunni þegar erlendir ferðamenn létu sjá sig á ný. Ekki náðist í Jóhann eða Jóhannes Ásbjörnsson, annars eigenda Gleðipinna, við vinnslu þessarar fréttar en veitingahúsnæðið sem hýsti Eldsmiðjuna á Bragagötu var sett á sölu í nóvember auk eldofns og allra innanstokksmuna. Er eitthvað komið í staðinn fyrir Eldsmiðjuna á Bragagötu?Er rýmið til leigu? SVARIÐ MÉR.— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) January 20, 2021 Ætti það því að vera tiltölulega auðvelt fyrir áhugasama að taka upp þráðinn og hefja á ný flatbökugerð á þessum rómaða stað í miðbæ Reykjavíkur. Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Ætla að kveða niður Foodco grýluna Gleðipinnar eru meðvitaðir um það slæma orðspor sem ný félaginn tekur með sér í samstarfið. 7. febrúar 2020 08:00 FoodCo og Gleðipinnar sameinast Með samruna veitingafyrirtækjanna FoodCo og Gleðipinna verður lögð meiri áhersla á gæði og hlúð betur að sérkennum og kjarna staðanna. 30. ágúst 2019 08:47 Mest lesið Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Sjá meira
Útibúið á Bragagötu 38A opnaði árið 1986 og var fyrsti staðurinn til að selja pítsur undir merkjum Eldsmiðjunnar. Í kjölfarið opnaði Eldsmiðjan staði á Laugavegi, í Kópavogi og við Suðurlandsbraut. Eldsmiðjan er í eigu veitingahúsakeðjunnar Gleðipinna. Greint var frá því á vef Fréttablaðsins í sumar að Eldsmiðjan á Laugavegi hafi hætt rekstri og staðnum á Bragagötu verið lokað tímabundið. Fyrr á árinu lokaði Eldsmiðjan á Dalvegi í Kópavogi dyrum sínum. AFHVERJU ER ÖLLUM BARA SAMA UM AÐ ELDSMIÐJAN Á BRAGAGÖTU HAFI BARA SILENTLY LOKAÐ FYRIR FULLT OG ALLT? 35 ÁR Á SAMA STAÐ OG SVO LOKAR FOODCO ÞESSU BARA EINS OG EKKERT SÉ.— Guðmundur Jörundsson (@gudmundur_jor) January 19, 2021 Haft var eftir Jóhanni Erni Þórarinssyni, eins eiganda Gleðipinna í frétt Fréttablaðsins að ástæðan fyrir lokun staðanna í miðbæ Reykjavíkur mætti rekja til áhrifa heimsfaraldursins. Báðir hafi að miklu leyti þrifist á ferðaþjónustunni og vonuðust eigendur til að geta opnað aftur á Bragagötunni þegar erlendir ferðamenn létu sjá sig á ný. Ekki náðist í Jóhann eða Jóhannes Ásbjörnsson, annars eigenda Gleðipinna, við vinnslu þessarar fréttar en veitingahúsnæðið sem hýsti Eldsmiðjuna á Bragagötu var sett á sölu í nóvember auk eldofns og allra innanstokksmuna. Er eitthvað komið í staðinn fyrir Eldsmiðjuna á Bragagötu?Er rýmið til leigu? SVARIÐ MÉR.— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) January 20, 2021 Ætti það því að vera tiltölulega auðvelt fyrir áhugasama að taka upp þráðinn og hefja á ný flatbökugerð á þessum rómaða stað í miðbæ Reykjavíkur.
Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Ætla að kveða niður Foodco grýluna Gleðipinnar eru meðvitaðir um það slæma orðspor sem ný félaginn tekur með sér í samstarfið. 7. febrúar 2020 08:00 FoodCo og Gleðipinnar sameinast Með samruna veitingafyrirtækjanna FoodCo og Gleðipinna verður lögð meiri áhersla á gæði og hlúð betur að sérkennum og kjarna staðanna. 30. ágúst 2019 08:47 Mest lesið Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Sjá meira
Ætla að kveða niður Foodco grýluna Gleðipinnar eru meðvitaðir um það slæma orðspor sem ný félaginn tekur með sér í samstarfið. 7. febrúar 2020 08:00
FoodCo og Gleðipinnar sameinast Með samruna veitingafyrirtækjanna FoodCo og Gleðipinna verður lögð meiri áhersla á gæði og hlúð betur að sérkennum og kjarna staðanna. 30. ágúst 2019 08:47