Björgvin Páll: Þurfum að ná upp vörninni okkar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. júní 2011 23:30 Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik segir vörn og hraðaupphlaup geta ráðið úrslitum í leiknum gegn Austurríki á morgun. „Við þurfum að ná upp góðir vörn og hraðaupphlaupum. Stjórna leiknum. Þeir hafa góða vörn líka og þeirra styrkleiki er hraðupphlaupin. Við þurfum að vera betri en þeir á því sviði.“ Austurríki hefur farið mikið fram í handbolta á undanförnum árum og reynst Íslendingum erfiður ljár í þúfu. „Síðustu þrír leikir hafa verið erfiðir. Einn sigur, eitt tap og eitt jafntefli. Ég held að leikurinn á morgun verði eins.“ Björgin Páll segir austurríska liðið henta okkur illa. „Þetta er frábært lið, lið sem hentar okkur kannski illa. En við erum búnir að skoða þá vel síðustu daga. Ein æfing á morgun til þess að impra á því sem þarf.“ Leikurinn er sá síðasti á löngu og ströngu keppnistímabili hjá Björgvin sem segist þreyttur. „Líkaminn er kannski þreyttur en toppstykkið er í lagi og það erí öllu í svona leikjum, vera kár andlega. Þetta snýst mikið um hausinn þegar það er komið svona langt á tímabilið. Stúkan hjálpar okkur við það líka.“ Björgvin Páll segir stuðning áhorfenda mikilvægan. „Það gerir það. Sérstaklega í svona síðasta leik á tímabilinu. Það væri fullkominn endir á ef allt endar vel. Sextíu mínútur fyrir framan fulla höll á Íslandi. Við viljum klára þetta með sæmd og væri skemmtilegra fyrir framan fulla höll.“ Landsleikur Íslands og Austurríkis fer fram í Laugardalshöll á morgun klukkan 16:30. Handbolti Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik segir vörn og hraðaupphlaup geta ráðið úrslitum í leiknum gegn Austurríki á morgun. „Við þurfum að ná upp góðir vörn og hraðaupphlaupum. Stjórna leiknum. Þeir hafa góða vörn líka og þeirra styrkleiki er hraðupphlaupin. Við þurfum að vera betri en þeir á því sviði.“ Austurríki hefur farið mikið fram í handbolta á undanförnum árum og reynst Íslendingum erfiður ljár í þúfu. „Síðustu þrír leikir hafa verið erfiðir. Einn sigur, eitt tap og eitt jafntefli. Ég held að leikurinn á morgun verði eins.“ Björgin Páll segir austurríska liðið henta okkur illa. „Þetta er frábært lið, lið sem hentar okkur kannski illa. En við erum búnir að skoða þá vel síðustu daga. Ein æfing á morgun til þess að impra á því sem þarf.“ Leikurinn er sá síðasti á löngu og ströngu keppnistímabili hjá Björgvin sem segist þreyttur. „Líkaminn er kannski þreyttur en toppstykkið er í lagi og það erí öllu í svona leikjum, vera kár andlega. Þetta snýst mikið um hausinn þegar það er komið svona langt á tímabilið. Stúkan hjálpar okkur við það líka.“ Björgvin Páll segir stuðning áhorfenda mikilvægan. „Það gerir það. Sérstaklega í svona síðasta leik á tímabilinu. Það væri fullkominn endir á ef allt endar vel. Sextíu mínútur fyrir framan fulla höll á Íslandi. Við viljum klára þetta með sæmd og væri skemmtilegra fyrir framan fulla höll.“ Landsleikur Íslands og Austurríkis fer fram í Laugardalshöll á morgun klukkan 16:30.
Handbolti Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Sjá meira