Actavis hafnaði rúmlega 1.800 milljarða yfirtökutilboði 15. maí 2013 10:44 Actavis hafnaði 15 milljarða dollara eða rúmlega 1.800 milljarða kr. yfirtökutilboði frá lyfjafyrirtækinu Mylan í síðustu viku. Þetta kemur fram á Reuters sem hefur frétt sína eftir ónafngreindum heimildum. Mylan mun hafa ætað að greiða fyrir Actavis með bæði reiðufé og hlutabréfum. Samkvæmt fyrrgreindri upphæð samsvarar tilboð Mylan því að greiddir yrðu 120 dollarar á hlut í Actavis. Gengi Actavis var hinsvegar tæpir 122 dollarar á hlut við lokun markaða í gærkvöldi vestanhafs. Reuters segir að vegna þess hve hlutir í Actavis hækkuðu mikið, eða um tæp 12% í síðustu viku hafi Mylan hætt við áfrom sín. Sú hækkun kom í kjölfar fregna um að Actavis ætti í samningaviðræðum um kaup á lyfjafyrirtækinu Warner Chilcott. Hvorki talsmenn Actavis né Mylan vildu tjá sig um málið við Reuters þegar eftir því var leitað. Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Actavis hafnaði 15 milljarða dollara eða rúmlega 1.800 milljarða kr. yfirtökutilboði frá lyfjafyrirtækinu Mylan í síðustu viku. Þetta kemur fram á Reuters sem hefur frétt sína eftir ónafngreindum heimildum. Mylan mun hafa ætað að greiða fyrir Actavis með bæði reiðufé og hlutabréfum. Samkvæmt fyrrgreindri upphæð samsvarar tilboð Mylan því að greiddir yrðu 120 dollarar á hlut í Actavis. Gengi Actavis var hinsvegar tæpir 122 dollarar á hlut við lokun markaða í gærkvöldi vestanhafs. Reuters segir að vegna þess hve hlutir í Actavis hækkuðu mikið, eða um tæp 12% í síðustu viku hafi Mylan hætt við áfrom sín. Sú hækkun kom í kjölfar fregna um að Actavis ætti í samningaviðræðum um kaup á lyfjafyrirtækinu Warner Chilcott. Hvorki talsmenn Actavis né Mylan vildu tjá sig um málið við Reuters þegar eftir því var leitað.
Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira