Viðskipti innlent

OR hefur kynnt hugmyndir um gufuöflun í Hverahlíð

Vegna samdráttar í afkastagetu Hellisheiðarvirkjunar, sem þegar er orðinn og er fyrirsjáanlegur, hefur fyrirtækið kynnt hugmyndir um gufuöflun til virkjunarinnar frá nærliggjandi háhitasvæði í Hverahlíð.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Orkuveitu Reykjavíkur (OR) til Kauphallarinnar í morgun. Þar segir einnig að ákvörðun liggur ekki fyrir. Framkvæmdin, verði í hana ráðist, rúmast innan Plansins, aðgerðaáætlunar Orkuveitunnar og eigenda.

Fjallað er um málið í Fréttablaðinu í dag og á visir.is. Sjá nánar hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×