Fleiri heimsóttu Yahoo en Google Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 22. ágúst 2013 17:16 Heimsóknir inn á Yahoo voru fleiri en til Google nú í júlí. Umferð um vefinn Yahoo er meiri en hjá Google í nú í júlí og er það í fyrsta skipti sem það gerist síðan í maí 2011. Þetta kemur fram í frétt USA today. Fyrir rúmlega ári fór Marissa Mayer frá Google til Yahoo þar sem hún starfar nú sem forstjóri. Henni hefur augljóslega tekist vel upp í nýja starfinu en það voru ekki margir sem spáðu því fyrir ári að Yahoo kæmist yfir Google í netumferð. Yfir 196 milljónir manna heimsóttu Yahoo á meðan Google var heimsótt um 192 milljón sinnum. Umferðin gæti aukist enn frekar hjá Yahoo þegar fyrirtækið fer að telja heimsóknir inn á Tumblr síðuna sem Yahoo eignaðist fyrr á árinu. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Umferð um vefinn Yahoo er meiri en hjá Google í nú í júlí og er það í fyrsta skipti sem það gerist síðan í maí 2011. Þetta kemur fram í frétt USA today. Fyrir rúmlega ári fór Marissa Mayer frá Google til Yahoo þar sem hún starfar nú sem forstjóri. Henni hefur augljóslega tekist vel upp í nýja starfinu en það voru ekki margir sem spáðu því fyrir ári að Yahoo kæmist yfir Google í netumferð. Yfir 196 milljónir manna heimsóttu Yahoo á meðan Google var heimsótt um 192 milljón sinnum. Umferðin gæti aukist enn frekar hjá Yahoo þegar fyrirtækið fer að telja heimsóknir inn á Tumblr síðuna sem Yahoo eignaðist fyrr á árinu.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira