Thomas bætti félagsmet Celtics og kláraði Miami Heat Kristinn Páll Teitsson skrifar 31. desember 2016 11:00 Isaiah Thomas, bakvörður Boston Celtics, tók yfir leikinn í fjórða leikhluta og kláraði Miami Heat í einvígi liðanna í kvöld en Thomas var alls með 52 stig í 117-114 sigri Boston. Bætti hann félagsmet þessa sögufræga félags sem Larry Bird átti þegar hann setti niður 29 stig í lokaleikhlutanum en gamla metið var 24 stig. Hitti hann úr sex þriggja stiga skotum í leikhlutanum en aðeins þrír aðrir leikmenn í liði Boston komust á blað í lokaleikhlutanum. Þrátt fyrir það náðu gestirnir í Miami að halda í við Boston en náðu ekki að stela sigrinum. James Harden heldur áfram að eiga stórkostlegt tímabil með Houston Rockets en hann var með þrefalda tvennu í 140-116 stórsigri gegn þunnskipuðu liði Los Angeles Clippers í nótt.Harden fagnar stigi í leiknum í nótt.Vísir/GettyHarden heldur áfram að dæla út stoðsendingum og að safna þreföldum tvennum en hann lauk leiknum með 30 stig, 13 fráköst og 10 stoðsendingar. Clippers hefur nú tapað fimm leikjum í röð og virðist liðið ekki eiga nein svör án Blake Griffin og Chris Paul sem eru frá vegna meiðsla. Þá var Kevin Durant með þrefalda tvennu í sigri Golden State Warriors á Dallas Mavericks. Var þetta í fyrsta skiptið sem hann nær þessum áfanga í rúmlega ár og fyrsta skiptið í treyju Golden State. Úrslit gærkvöldsins: Indiana Pacers 111-101 Chicago Bulls Washington Wizards 118-95 Brooklyn Nets Boston Celtics 117-114 Miami Heat New Orleans Pelicans 104-92 New York Knicks Houston Rockets 140-116 Los Angeles Clippers Minnesota Timberwolves 116-99 Milwaukee Bucks Atlanta Hawks 105-98 Detroit Pistons San Antonio Spurs 110-94 Portland Trailblazers Denver Nuggets 122-124 Philadelphia 76ers Golden State Warriors 108-99 Dallas MavericksBestu tilþrif kvöldsins: Stórleikur Isaiah Thomas: Þreföld tvenna Harden: NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ Sjá meira
Isaiah Thomas, bakvörður Boston Celtics, tók yfir leikinn í fjórða leikhluta og kláraði Miami Heat í einvígi liðanna í kvöld en Thomas var alls með 52 stig í 117-114 sigri Boston. Bætti hann félagsmet þessa sögufræga félags sem Larry Bird átti þegar hann setti niður 29 stig í lokaleikhlutanum en gamla metið var 24 stig. Hitti hann úr sex þriggja stiga skotum í leikhlutanum en aðeins þrír aðrir leikmenn í liði Boston komust á blað í lokaleikhlutanum. Þrátt fyrir það náðu gestirnir í Miami að halda í við Boston en náðu ekki að stela sigrinum. James Harden heldur áfram að eiga stórkostlegt tímabil með Houston Rockets en hann var með þrefalda tvennu í 140-116 stórsigri gegn þunnskipuðu liði Los Angeles Clippers í nótt.Harden fagnar stigi í leiknum í nótt.Vísir/GettyHarden heldur áfram að dæla út stoðsendingum og að safna þreföldum tvennum en hann lauk leiknum með 30 stig, 13 fráköst og 10 stoðsendingar. Clippers hefur nú tapað fimm leikjum í röð og virðist liðið ekki eiga nein svör án Blake Griffin og Chris Paul sem eru frá vegna meiðsla. Þá var Kevin Durant með þrefalda tvennu í sigri Golden State Warriors á Dallas Mavericks. Var þetta í fyrsta skiptið sem hann nær þessum áfanga í rúmlega ár og fyrsta skiptið í treyju Golden State. Úrslit gærkvöldsins: Indiana Pacers 111-101 Chicago Bulls Washington Wizards 118-95 Brooklyn Nets Boston Celtics 117-114 Miami Heat New Orleans Pelicans 104-92 New York Knicks Houston Rockets 140-116 Los Angeles Clippers Minnesota Timberwolves 116-99 Milwaukee Bucks Atlanta Hawks 105-98 Detroit Pistons San Antonio Spurs 110-94 Portland Trailblazers Denver Nuggets 122-124 Philadelphia 76ers Golden State Warriors 108-99 Dallas MavericksBestu tilþrif kvöldsins: Stórleikur Isaiah Thomas: Þreföld tvenna Harden:
NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Fleiri fréttir Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ Sjá meira