Verkefnaskorturinn alvarlegur 4. júlí 2010 12:45 Mynd/Vilhelm Gunnarsson Verkefnaskorturinn í verktakaiðnaði er orðinn það alvarlegur að hætta er á því íslenskir verktakar verði svo veikburða að erlendir verktakar muni einir hafa burðir til að taka að sér stórverk á Íslandi á næstu árum. Eins og margoft hefur komið fram í fréttum verkefnaskortur að gera útaf við flesta verktaka. Nú síðast sagði Ístak upp um 50 starfsmönnum. Eina stóra útboðið við sjóndeildarhringinn er Búðarháls en verktakar og forsvarsmenn þeirra segja að meira þurfi til frá hinu opinbera til að koma í veg fyrir að niðursveiflan verði það djúp að ekki verði aftur snúið. Um 17 þúsund manns unnu við mannvirkjaframkvæmdir þegar mest var hér á landi. Að meðaltali hafa hins vegar um 12-13 þúsund manns unnið í þessum iðnaði en nú eru þetta ekki nema rúmlega 2000 manns. „Við aðstæður sem þessar þá er það hlutverk hins opinbera að auka fjárfestingar til að tryggja að atvinnugrein eins og þessi leggist hreinlega ekki af," segir Árni Jóhannsson, forstöðumaður mannvirkjasviðs Samtaka iðnaðarins. „Það er hræðilegt að hugsa þá hugsun til enda að þessi atvinnugrein leggist af og að við þurfum að flytja inn allt í tengslum við stóriðju, vegagerð og byggingarstarfsemi. Það fer að styttast í það," segir Árni. Tengdar fréttir Verkefnin að klárast Verktakaiðnaðurinn sér fram á auðn þegar helstu verkefni í mannvirkjagerð og jarðvinnu klárast hvert af öðru í sumar og haust. Fjögur fyrirtæki í greininni gripu til fjöldauppsagna nú um mánaðamótin. 3. júlí 2010 20:30 Fimmtíu starfsmönnum Ístaks sagt upp Verktakafyrirtækið Ístak sagði 50 starfsmönnum upp um mánaðamótin. Í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins gagnrýndi Kolbeinn Kolbeinsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, framkvæmdaleysi stjórnvalda. Hann sagði starfsumhverfi verktakafyrirtækja skelfilegt og að enginn hafi slegið sjaldborg um iðnaðarmenn. Sumir þeirra starfsmanna Ístaks sem fengu uppsagnarbréf um mánaðamótin hafa starfið hjá fyrirtækinu í allt að 30 ár. 3. júlí 2010 18:06 Verktakafyrirtæki segja 76 upp Verktakafyrirtækin Ístak og Eykt segja upp samtals 76 starfsmönnum sínum nú um mánaðamótin. 50 starfsmenn missa vinnuna hjá Ístaki og 26 hjá Eykt. 1. júlí 2010 12:00 Mest lesið Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sjá meira
Verkefnaskorturinn í verktakaiðnaði er orðinn það alvarlegur að hætta er á því íslenskir verktakar verði svo veikburða að erlendir verktakar muni einir hafa burðir til að taka að sér stórverk á Íslandi á næstu árum. Eins og margoft hefur komið fram í fréttum verkefnaskortur að gera útaf við flesta verktaka. Nú síðast sagði Ístak upp um 50 starfsmönnum. Eina stóra útboðið við sjóndeildarhringinn er Búðarháls en verktakar og forsvarsmenn þeirra segja að meira þurfi til frá hinu opinbera til að koma í veg fyrir að niðursveiflan verði það djúp að ekki verði aftur snúið. Um 17 þúsund manns unnu við mannvirkjaframkvæmdir þegar mest var hér á landi. Að meðaltali hafa hins vegar um 12-13 þúsund manns unnið í þessum iðnaði en nú eru þetta ekki nema rúmlega 2000 manns. „Við aðstæður sem þessar þá er það hlutverk hins opinbera að auka fjárfestingar til að tryggja að atvinnugrein eins og þessi leggist hreinlega ekki af," segir Árni Jóhannsson, forstöðumaður mannvirkjasviðs Samtaka iðnaðarins. „Það er hræðilegt að hugsa þá hugsun til enda að þessi atvinnugrein leggist af og að við þurfum að flytja inn allt í tengslum við stóriðju, vegagerð og byggingarstarfsemi. Það fer að styttast í það," segir Árni.
Tengdar fréttir Verkefnin að klárast Verktakaiðnaðurinn sér fram á auðn þegar helstu verkefni í mannvirkjagerð og jarðvinnu klárast hvert af öðru í sumar og haust. Fjögur fyrirtæki í greininni gripu til fjöldauppsagna nú um mánaðamótin. 3. júlí 2010 20:30 Fimmtíu starfsmönnum Ístaks sagt upp Verktakafyrirtækið Ístak sagði 50 starfsmönnum upp um mánaðamótin. Í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins gagnrýndi Kolbeinn Kolbeinsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, framkvæmdaleysi stjórnvalda. Hann sagði starfsumhverfi verktakafyrirtækja skelfilegt og að enginn hafi slegið sjaldborg um iðnaðarmenn. Sumir þeirra starfsmanna Ístaks sem fengu uppsagnarbréf um mánaðamótin hafa starfið hjá fyrirtækinu í allt að 30 ár. 3. júlí 2010 18:06 Verktakafyrirtæki segja 76 upp Verktakafyrirtækin Ístak og Eykt segja upp samtals 76 starfsmönnum sínum nú um mánaðamótin. 50 starfsmenn missa vinnuna hjá Ístaki og 26 hjá Eykt. 1. júlí 2010 12:00 Mest lesið Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sjá meira
Verkefnin að klárast Verktakaiðnaðurinn sér fram á auðn þegar helstu verkefni í mannvirkjagerð og jarðvinnu klárast hvert af öðru í sumar og haust. Fjögur fyrirtæki í greininni gripu til fjöldauppsagna nú um mánaðamótin. 3. júlí 2010 20:30
Fimmtíu starfsmönnum Ístaks sagt upp Verktakafyrirtækið Ístak sagði 50 starfsmönnum upp um mánaðamótin. Í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins gagnrýndi Kolbeinn Kolbeinsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, framkvæmdaleysi stjórnvalda. Hann sagði starfsumhverfi verktakafyrirtækja skelfilegt og að enginn hafi slegið sjaldborg um iðnaðarmenn. Sumir þeirra starfsmanna Ístaks sem fengu uppsagnarbréf um mánaðamótin hafa starfið hjá fyrirtækinu í allt að 30 ár. 3. júlí 2010 18:06
Verktakafyrirtæki segja 76 upp Verktakafyrirtækin Ístak og Eykt segja upp samtals 76 starfsmönnum sínum nú um mánaðamótin. 50 starfsmenn missa vinnuna hjá Ístaki og 26 hjá Eykt. 1. júlí 2010 12:00