Landkynningin milljarða virði sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 29. júní 2016 18:39 Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður Íslandsstofu Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður Íslandsstofu, segir landkynningu þjóðarinnar vegna Evrópumótsins í knattspyrnu milljarða virði. Erfitt sé að verðmeta slíka umfjöllun, en segir hana ómetanlega. „Við værum örugglega að borga milljarða. Bara sem dæmi þá vorum við með markaðsherferð núna í vor sem fékk yfir 400 blaðagreinar og virði þeirra greina var 1,6 milljarður,“ sagði Inga Hlín í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. „Ég er ekki með tölur yfir hversu margar greinar eru komnar núna en við munum væntanlega á næstunni geta tekið eitthvað af því saman. Við munum auðvitað aldrei ná utan um það allt saman en þetta er ómetanlegt í þeim skilningi,“ bætir Inga við. Þá segir hún að búist sé við enn frekari fjölgun ferðamanna, en líkt og greint hefur verið frá hefur Ísland ekki fengið eins mikla athygli á leitarvélum frá árinu 2008 þegar gosið í Eyjafjallajökli hamlaði flugsamgöngum. Inga segir Ísland vel í stakk búið til þess að taka á móti fleiri ferðamönnum. „Ferðamönnum er enn að fjölga en þeim er mest að fjölga utan háanna til Íslands. Það sem búið er að gerast undanfarið er að það er uppbygging á Íslandi, á hótelum og afþreyingu þannig að við erum svo sannarlega ekki að sjá að það sé uppselt.“ Inga Hlín segir jafnframt að upplifun okkar af ferðamennsku og ferðamönnum hér á landi sé allt önnur en upplifun ferðamannsins. „Það var blaðamaður hjá mér um daginn sem kom sérstaklega til Íslands til að leita að öllum ferðamönnunum. Hann kom til mín og spurði: „Hvar finn ég ferðamennina, ég er ekki búinn að hitta neinn síðan ég keyrði hér um landið. Þannig að upplifun okkar og upplifun ferðamannsins er alls ekki sú sama,“ segir Inga og bætir við að 95 prósent þeirra sem koma hingað til lands fari frá ánægðir frá landi og að 85 prósent segist ætla að koma aftur til baka. „Við þurfum kannski að skoða okkar þolmörk en á sama tíma er ferðamaðurinn afskaplega ánægður.“ Viðtalið við Ingu Hlín má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Icelandair ræður þrjá nýja stjórnendur til starfa Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Fleiri fréttir Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Sjá meira
Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður Íslandsstofu, segir landkynningu þjóðarinnar vegna Evrópumótsins í knattspyrnu milljarða virði. Erfitt sé að verðmeta slíka umfjöllun, en segir hana ómetanlega. „Við værum örugglega að borga milljarða. Bara sem dæmi þá vorum við með markaðsherferð núna í vor sem fékk yfir 400 blaðagreinar og virði þeirra greina var 1,6 milljarður,“ sagði Inga Hlín í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. „Ég er ekki með tölur yfir hversu margar greinar eru komnar núna en við munum væntanlega á næstunni geta tekið eitthvað af því saman. Við munum auðvitað aldrei ná utan um það allt saman en þetta er ómetanlegt í þeim skilningi,“ bætir Inga við. Þá segir hún að búist sé við enn frekari fjölgun ferðamanna, en líkt og greint hefur verið frá hefur Ísland ekki fengið eins mikla athygli á leitarvélum frá árinu 2008 þegar gosið í Eyjafjallajökli hamlaði flugsamgöngum. Inga segir Ísland vel í stakk búið til þess að taka á móti fleiri ferðamönnum. „Ferðamönnum er enn að fjölga en þeim er mest að fjölga utan háanna til Íslands. Það sem búið er að gerast undanfarið er að það er uppbygging á Íslandi, á hótelum og afþreyingu þannig að við erum svo sannarlega ekki að sjá að það sé uppselt.“ Inga Hlín segir jafnframt að upplifun okkar af ferðamennsku og ferðamönnum hér á landi sé allt önnur en upplifun ferðamannsins. „Það var blaðamaður hjá mér um daginn sem kom sérstaklega til Íslands til að leita að öllum ferðamönnunum. Hann kom til mín og spurði: „Hvar finn ég ferðamennina, ég er ekki búinn að hitta neinn síðan ég keyrði hér um landið. Þannig að upplifun okkar og upplifun ferðamannsins er alls ekki sú sama,“ segir Inga og bætir við að 95 prósent þeirra sem koma hingað til lands fari frá ánægðir frá landi og að 85 prósent segist ætla að koma aftur til baka. „Við þurfum kannski að skoða okkar þolmörk en á sama tíma er ferðamaðurinn afskaplega ánægður.“ Viðtalið við Ingu Hlín má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Icelandair ræður þrjá nýja stjórnendur til starfa Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Fleiri fréttir Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Sjá meira