Ágúst: Ég held að þessi riðill geti orðið mjög jafn Óskar Ófeigur Jónsson í Vrsac skrifar 4. desember 2012 15:15 Ágúst Þór Jóhannsson. Mynd/Stefán Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, segist vera búinn að undirbúa íslenska liðið vel fyrir EM í Serbíu sem hefst með leik á móti Svartfjallalandi í kvöld. „Þetta lítur alveg ágætlega út. Við erum loksins komin hingað á keppnisstaðinn og lýst bara vel á allar aðstæður hérna. Það er tilhlökkun í hópnum. Það er búin að vera pínu keyrsla en við höfum verið að reyna að koma liðinu í gírinn og það er búinn að vera ágætis stígandi í leik liðsins," segir Ágúst. Liðið endaði á tveimur leikjum við Tékka og svo léttum leik við Serba þar sem leiktíminn var bara tvisvar sinnum 20 mínútur. „Fyrri leikurinn var Tékka ekki alltof góður en seinni leikurinn var virkilega góður. Varnarleikurinn var mjög góður í þeim seinni og sama má segja um sóknarleikinn því við skoruðum 30 mörk og spilum á köflum virkilega vel," segir Ágúst. Mótherji kvöldsins er silfurlið síðustu Ólympíuleika en liðið mætir reyndar til leiks án hinnar frábæru Bojönu Popovic sem hefur verið ein besta handboltakona heims síðustu ár. „Þær eru gríðarlega sterkar. Popovic er hætt og verður að öllum líkingum ekki með en maður veit aldrei upp á hverju þeir taka. Við gerum ekki ráð fyrir henni og þá breytast aðeins áherslurnar hjá þeim. Við undirbúum okkur eins vel og við getum fyrir þann leik," segir Ágúst en Rúmenía og Rússland eru einnig með í þessum riðli og mætast í seinni leik kvöldsins. „Ég held að þessi riðill geti orðið mjög jafn og það getur margt gerst. Markmiðið er klárlega að fara áfram en eins og hefur komið fram þá erum við í sterkum riðli og þurfum því að leika gríðarlega vel til þess að komast áfram. Liðið hefur sýnt stöðugleika síðasta árið og ég hef fulla trú á því að við getum náð okkur markmiðum," segir Ágúst. Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Fleiri fréttir „Allt sem vantaði í síðasta leik til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina Sjá meira
Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, segist vera búinn að undirbúa íslenska liðið vel fyrir EM í Serbíu sem hefst með leik á móti Svartfjallalandi í kvöld. „Þetta lítur alveg ágætlega út. Við erum loksins komin hingað á keppnisstaðinn og lýst bara vel á allar aðstæður hérna. Það er tilhlökkun í hópnum. Það er búin að vera pínu keyrsla en við höfum verið að reyna að koma liðinu í gírinn og það er búinn að vera ágætis stígandi í leik liðsins," segir Ágúst. Liðið endaði á tveimur leikjum við Tékka og svo léttum leik við Serba þar sem leiktíminn var bara tvisvar sinnum 20 mínútur. „Fyrri leikurinn var Tékka ekki alltof góður en seinni leikurinn var virkilega góður. Varnarleikurinn var mjög góður í þeim seinni og sama má segja um sóknarleikinn því við skoruðum 30 mörk og spilum á köflum virkilega vel," segir Ágúst. Mótherji kvöldsins er silfurlið síðustu Ólympíuleika en liðið mætir reyndar til leiks án hinnar frábæru Bojönu Popovic sem hefur verið ein besta handboltakona heims síðustu ár. „Þær eru gríðarlega sterkar. Popovic er hætt og verður að öllum líkingum ekki með en maður veit aldrei upp á hverju þeir taka. Við gerum ekki ráð fyrir henni og þá breytast aðeins áherslurnar hjá þeim. Við undirbúum okkur eins vel og við getum fyrir þann leik," segir Ágúst en Rúmenía og Rússland eru einnig með í þessum riðli og mætast í seinni leik kvöldsins. „Ég held að þessi riðill geti orðið mjög jafn og það getur margt gerst. Markmiðið er klárlega að fara áfram en eins og hefur komið fram þá erum við í sterkum riðli og þurfum því að leika gríðarlega vel til þess að komast áfram. Liðið hefur sýnt stöðugleika síðasta árið og ég hef fulla trú á því að við getum náð okkur markmiðum," segir Ágúst.
Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Fleiri fréttir „Allt sem vantaði í síðasta leik til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina Sjá meira