NBA: Sextán sigrar í röð hjá Spurs - þrennur hjá LeBron og Love Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2014 10:30 Stuðningsmenn Spurs í nótt. Vísir/AP San Antonio Spurs hélt áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta og það lítur ekki út fyrir annað en Tim Duncan og félagar verði með besta árangurinn í deildarkeppninni í ár. LeBron James var með þrennu í sigri Miami Heat sem vann einn leik á Indiana Pacers sem tapaði á sama tíma fyrir Washington Wizards. Kevin Love var einnig með þrennu þegar Minnesota skoraði 143 stig á Los Angeles Lakers og Kevin Durant fór í 25 stigin í 37. leiknum í röð.Marco Belinelli skoraði 27 stig og Tim Duncan var með 20 stig þegar San Antonio Spurs vann 133-102 sigur á Denver Nuggets. Spurs er með þriggja leikja forskot á næstbesta liðið í Vesturdeildinni.LeBron James var með 17 stig, 12 stoðsendingar og 10 fráköst þegar Miami Heat vann 110-78 sigur á Detroit Pistons en þetta var fyrsta þrenna hans á tímabilinu og sú 37. á ferlinum. James þurfti að skila sínu því Miami-liðið lék án þeirra Dwyane Wade, Mario Chalmers, Ray Allen og Greg Oden. Chris Bosh skoraði 15 stig fyrir Miami.Kevin Love skoraði 22 stig, tók 10 fráköst og gaf 10 stoðsendingar þegar Minnesota Timberwolves vann 143-107 sigur á Los Angeles Lakers. Nikola Pekovic skoraði 26 stig fyrir Minnesota og hitti úr 9 af 10 skotum sínum. Steve Nash spilaði með Lakers (4 stig og 6 stoðsendingar á 14 mínútum) en það hjálpaði lítið.Kevin Durant var með 29 stig þegar Oklahoma City Thunder vann 94-81 sigur á Sacramento Kings en hann hvíldi allan fjórða leikhlutann. Þetta var 37. leikurinn í röð sem Durant skorar 25 stig eða meira og vantar hann nú aðeins þrjá leiki í viðbót til að jafna afrek Michael Jordan frá 1986-87 tímabilinu. Russell Westbrook skoraði 18 stig fyrir Thunder-liðið sem hefur unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum.John Wall skoraði 20 stig fyrir Washington Wizards í 91-78 sigri á toppliði Austurdeildarinnar, Indian Pacers. Marcin Gortat var með 17 stig og 12 fráköst fyrir Washington-liðið sem hafði tapað fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir Indiana með samtals 47 stigum. Paul George skoraði 19 stig fyrir Indiana og Lance Stephenson var með 13 stig og 14 fráköst en þetta var fjórða tap liðsins í röð á útivelli.Úrslit í öllum leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Orlando Magic - Charlotte Bobcats 110-105 (framlenging) Toronto Raptors - Boston Celtics 105-103 Washington Wizards - Indiana Pacers 91-78 Brooklyn Nets - Cleveland Cavaliers 108-97 Detroit Pistons - Miami Heat 78-110 Chicago Bulls - Portland Trail Blazers 74-91 Minnesota Timberwolves - LA Lakers 143-107 New Orleans Pelicans - Utah Jazz 102-95 Oklahoma City Thunder - Sacramento Kings 94-81 Denver Nuggets - San Antonio Spurs 102-133 Phoenix Suns - New York Knicks 112-88 Golden State Warriors - Memphis Grizzlies 100-93Staðan í NBA-deildinni: NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
San Antonio Spurs hélt áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta og það lítur ekki út fyrir annað en Tim Duncan og félagar verði með besta árangurinn í deildarkeppninni í ár. LeBron James var með þrennu í sigri Miami Heat sem vann einn leik á Indiana Pacers sem tapaði á sama tíma fyrir Washington Wizards. Kevin Love var einnig með þrennu þegar Minnesota skoraði 143 stig á Los Angeles Lakers og Kevin Durant fór í 25 stigin í 37. leiknum í röð.Marco Belinelli skoraði 27 stig og Tim Duncan var með 20 stig þegar San Antonio Spurs vann 133-102 sigur á Denver Nuggets. Spurs er með þriggja leikja forskot á næstbesta liðið í Vesturdeildinni.LeBron James var með 17 stig, 12 stoðsendingar og 10 fráköst þegar Miami Heat vann 110-78 sigur á Detroit Pistons en þetta var fyrsta þrenna hans á tímabilinu og sú 37. á ferlinum. James þurfti að skila sínu því Miami-liðið lék án þeirra Dwyane Wade, Mario Chalmers, Ray Allen og Greg Oden. Chris Bosh skoraði 15 stig fyrir Miami.Kevin Love skoraði 22 stig, tók 10 fráköst og gaf 10 stoðsendingar þegar Minnesota Timberwolves vann 143-107 sigur á Los Angeles Lakers. Nikola Pekovic skoraði 26 stig fyrir Minnesota og hitti úr 9 af 10 skotum sínum. Steve Nash spilaði með Lakers (4 stig og 6 stoðsendingar á 14 mínútum) en það hjálpaði lítið.Kevin Durant var með 29 stig þegar Oklahoma City Thunder vann 94-81 sigur á Sacramento Kings en hann hvíldi allan fjórða leikhlutann. Þetta var 37. leikurinn í röð sem Durant skorar 25 stig eða meira og vantar hann nú aðeins þrjá leiki í viðbót til að jafna afrek Michael Jordan frá 1986-87 tímabilinu. Russell Westbrook skoraði 18 stig fyrir Thunder-liðið sem hefur unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum.John Wall skoraði 20 stig fyrir Washington Wizards í 91-78 sigri á toppliði Austurdeildarinnar, Indian Pacers. Marcin Gortat var með 17 stig og 12 fráköst fyrir Washington-liðið sem hafði tapað fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir Indiana með samtals 47 stigum. Paul George skoraði 19 stig fyrir Indiana og Lance Stephenson var með 13 stig og 14 fráköst en þetta var fjórða tap liðsins í röð á útivelli.Úrslit í öllum leikjum NBA-deildarinnar í nótt: Orlando Magic - Charlotte Bobcats 110-105 (framlenging) Toronto Raptors - Boston Celtics 105-103 Washington Wizards - Indiana Pacers 91-78 Brooklyn Nets - Cleveland Cavaliers 108-97 Detroit Pistons - Miami Heat 78-110 Chicago Bulls - Portland Trail Blazers 74-91 Minnesota Timberwolves - LA Lakers 143-107 New Orleans Pelicans - Utah Jazz 102-95 Oklahoma City Thunder - Sacramento Kings 94-81 Denver Nuggets - San Antonio Spurs 102-133 Phoenix Suns - New York Knicks 112-88 Golden State Warriors - Memphis Grizzlies 100-93Staðan í NBA-deildinni:
NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins