Vor í lofti Ritstjórn skrifar 24. mars 2018 02:00 Glamour/Getty Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum. Mest lesið Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour Kynlíf á túr Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour
Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum.
Mest lesið Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour Kynlíf á túr Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Kynning: Lærðu hrekkjavökuförðun hjá förðunarmeistara Game of Thrones Glamour